Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 119

Réttur - 01.01.1957, Side 119
RÉTTUR 119 að jafna andstæðurnar innan alþýðunar, með gagnrýni eða bar- áttu, og sú lausn verður að leiða til nýrrar einingar við nýjar aðstæður. Auðvitað er lífið í reynd margþætt og flókið. Fyrir getur komið, að stéttir með róttækar hagsmunaandstæður taki höndum saman gegn sameiginlegum höfuðóvini. Og á hinn bóginn getur staðið svo á, að andstæður innan alþýðunnar breytist smám saman í róttækar baráttuandstæður, vegna þess að annar aðilinn í andstæðum þeim, sem um er að ræða, þokast smátt og smátt yfir í raðir óvinanna, Að lokum breyta andstæður af þessu tagi algerlega um eðli og eru þá ekki lengur andstæður innan alþýð- unnar, heldur andstæður milli óvinanna og vor. Slík fyrirbæri hafa átt sér stað í sögu Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna og Kommúnistaflokks Kína. í fám orðum sagt: sá sem stendur staðfastur í röðum alþýðunnar, mun aldrei rugla saman and- stæðunum innan alþýðunnar og andstæðunum milli vor og óvina vorra. Sá sem afneitar stéttabaráttunni og þekkir ekki vini frá óvinum, er alls enginn kommúnisti, er alls ekki lærisveinn Marx og Leníns. Aður en vér förum að ræða þau mál, er vér áður nefndum, teljum vér nauðsynlegt að byrja með því að skýra þetta undir- stöðuatriði varðandi afstöðu. Að öðrum kosti mundum vér óhjá- kvæmilega missa sjónar af réttum stefnumiðum og ekki geta gefið rétta skýringu á fyrirbærum hins alþjóðlega lífs. I. Arásir heimsvaldasinnanna á hina alþjóðlegu kommúnistahreyf- ingu hafa lengi beinzt aðallega gegn Ráðstjórnarríkjunum. A hinn bóginn hafa deilur þær, er upp á síðkastið hafa risið innan hinnar alþjóðlegu kommúnistahreyfingar, einnig staðið aðallega í sambandi við skilning á Ráðstjórnarríkjunum. Það er því mikil- vægt fyrir þá, sem aðhyllast kenningar Marx og Leníns, að kom- ast að réttri niðurstöðu varðandi mat á grundvallarstefnu bylt- ingarinnar og uppbyggingarinnar í Ráðstjórnarríkjunum. Kenningar marxismans um verklýðsbyltinguna og alræði verka- lýðsins er vísindaleg alhæfing byggð á reynslu verkalýðshreyf- ingarinnar. En þegar undan er skilin Parísarkommúnan, sem aðeins stóð í 72 daga, lifðu þeir Marx og Engels það ekki að sjá í framkvæmd verklýðsbyltinguna og alræði verkalýðsins, sem ævilöng barátta þeirra var helguð 1917 leiddi rússneski verka- iýðurinn undir forustu Leníns og Kommúnistaflokks Ráðstjórn- arríkjanna verkalýðsbyltinguna og alræði verkalýðsins til sigurs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.