Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 122

Réttur - 01.01.1957, Side 122
122 U É T T U R siguróður marxismans, lenínismans í sögu mannkynsins, sem endurómað hefur um gervallan heim. Hver er meginreynslan af byltingu og uppbyggingu Ráðstjórn- arríkjanna? Að voru áliti að minnsta kosti hefur eftirtalin reynsla meginþýðingu: 1. Þroskuðustu fulltrúar verkalýðsins bundust samtökum í Kommúnistaflokknum. Þessi stjórnmálaflokkur hefur kenningar Marx og Leníns að leiðarljósi. Skipulag hans er byggt á megin- reglunni um lýðræðislegt miðstjórnarvald, hann heldur nánu sam- bandi við fjöldann, leitast við að vera kjarni verkalýðsins og el- ur upp meðlimi sína og allan þorra alþýðunnar í anda Marx og Leníns. 2. Þegar verkalýðurinn hefur sameinað hinar vinnandi stéttir, tekur hann undir forustu Kommúnistaflokksins völdin úr hönd- um borgarastéttarinnar í byltingarbaráttu. 3. Eftir sigur byltingarinnar stofnar verkalýðurinn með Komm- únistaflokkinn að forustusveit og studdur af bændum, sem hann er í bandalagi við, og af miklum þorra alþýðunnar, sem hann hefur safnað um sig, alræði verkalýðsins yfir stéttum stórjarðeig- enda og borgara, brýtur á bak aftur andstöðu gagnbyltingarafla, þjóðnýtir iðnaðinn, kemur í áföngum á samyrkjuskipulagi í land- búnaðinum og upprætir þannig arðránsskipulafeið og skipulag einkaeignar á framleiðslutækjum, afnemur stéttir. 4. Ríkið, sem stýrt er af verkalýðnum og Kommúnistaflokkn- um, kveður alla alþýðu til starfa að skipulagðri eflingu hins sósíalistíska atvinnulífs og hinnar sósíalistísku menningar, og á þeim grundvelli bætir það stig af stigi lífskjör alþýðunnar og skapar skilyrði til baráttu fyrir því að byggja upp kommúnistískt þjóðfélag. 5. Ríkið, sem stýrt er af verkalýðnum og Kommúnistaflokkn- um, tekur ákveðna afstöðu gegn árásum heimsvaldasinna, viður- kennir jafnrétti þjóðanna, styrkir friðinn um heim allan, fylgir staðfastlega alþjóðahyggju verkalýðsins og kappkostar að ávinna sér stuðning verkalýðsins í öllum iöndum og styður verkalýð allra ianda og allar undirokaðar þjóðir. Jafnframt hinum almennu einkennum hefur framvinda bylt- ingarinnar og uppbyggingarinnar sín séreinkenni í hverju landi. í þessum skilningi fer hvert riki sína eigin þróunarbraut. Vér munum koma nánar að því atriði síðar. En skoðuð í ljósi grund- vailarreglanna er leið Októberbyltingarinnar í samræmi við hin almennu lögmál byltingar og uppbyggingar á ákveðnum kafla á þeirri þjóðbraut, er félagsþróun mannkynsins fylgir. Það er ekki aðeins aðalbraut verkalýðsins í Ráðstjórnarríkjunum, heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.