Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 129

Réttur - 01.01.1957, Síða 129
RÉTTUR 129 lítum á málið frá öllum hliðum, þá er einungis hægt að segja, ef einhverjir fyrir hvern mun vilja nota orðið ,,stalínisti“, að „stal- ínismi“ sé fyrst og fremst kommúnismi, að það sé stefna Marx og Leníns. Enda þótt stundum kunni að vera nauðsynlegt að leggja áherzlu á þessar villur í því skyni að leiðrétta þær, skapa rétt mat á þeim og fyrirbyggja rangan skilning, þá er einnig nauðsynlegt að setja þessar villur í rétt samhengi. Það er skoð- un vor, að séu villur Stalíns bornar saman við afrek hans, séu þessar villur veigaminna atriðið. Einungis með hlutlægri rannsókn getum vér öðlazt rétt sjónar- mið á Stalín og öllum félögunum, sem gerðu svipaðar villur undir áhrifum frá honum, og tekið rétta afstöðu til þessara villna. Að því leyti sem um er að ræða villur gerðar af kommúnistum í starfi þeirra, eru þær mál, sem inn á við veit í kommúnist- ískum röðum, spurning um hvað sé rangt og hvað rétt, og ekki spurning um það, hvort einhver sé með oss eða móti í stéttabar- áttunni. Við eigum að koma fram við þessa félaga eins og félaga og ekki eins og óvini. Jafnframt því sem vér gagnrýnum villur þeirra, verðum vér að verja það, sem þeir hafa rétt gert og ekki að virða að vettungi allt, sem þeirra er. Villur þeirra eiga sér félagslegar og sögulegar rætur og sérstaklega þekkingarfræði- legar rætur. Af þessu leiðir, að fyrst þessar villur voru gerðar, hefði öðrum félögum einnig getað orðið þær á; og eftir að þess- ar villur hafa verið uppgötvaðar og leiðréttar, ætti þess vegna að fara með þær eins og alvarlegan lærdóm, sem mál, er nota má til að auka skilning og árvekni allra kommúnista og fyrir- byggja þannig, að slíkar villur endurtaki sig, og til eflingar komm- únismanum. Ef hinsvegar er tekin algerlega neikvæð afstaða til þeirra manna, er gerðu þessar villur, ef þeir eru kallaðir ýmsum i'.lum nöfnum og tekin er fjandsamleg afstaða til þeirra, þá er fé- lögum vorum ekki aðeins gert ókleift að leiða rétta lærdóma af villunum; það að rugla saman tvenns konar andstæðum, ólíkum að eðli, andstæðum hins rétta og ranga og andstæðum milli félaga og óvina, hlýtur í reynd óhjákvæmilega að hjálpa óvinunum í baráttu þeirra gegn röðum kommúnista og við að sundra vígjum kommúnismans. Tító og aðrir leiðtogar Bandalags kommúnista Júgóslavíu hafa með síðustu ummælum sínum tekið afstöðu, sem að vorum dómi samræmist ekki alhliða og hlutlægu mati, varðandi villur Stalins og skyld mál. Það er skiljanlegt, að félagar vorir í Júgóslavíu taki villum Stalíns sérstaklega fjandsamlega. Á liðnum árum, er félagar vorir í Júgóslavíu störfuðu við erfið skilyrði, unnu þeir gott starf til varnar sósíalismanum. í verksmiðjum og öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.