Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 130

Réttur - 01.01.1957, Síða 130
130 RÉTTUR opinberum fyrirtækjum gerðu þeir tilraunir með lýðræðislega stjórn, sem einnig vakti athygli. Kínverska þjóðin fagnar því, að sættir hafa tekizt milli Ráðstjórnarríkjanna og hinna sósíal- istísku ríkjanna annarsvegar og Júgóslavíu hinsvegar. Hún fagn- ar því, að komið hefur verið á vinsamlegum samskiptum milli Kína og Júgóslavíu og þau efld, og hún óskar eins og júgóslavn- eska þjóðin sjáif, að Júgóslavia megi halda áfram að eflast og vinna sigra í sókn sinni til sósíalismans. Vér erum einnig sam- þykkir sumum þeim skoðunum, sem Tító lætur í Ijós í framan- greindri ræðu, t.d. fordæmingunni á ungversku gagnbyltingar- sinnunum, stuðningnum við hina byltingarsinnuðu verkamanna- og bændastjórn í Ungverjalandi og fordæmingunni á árásarpólitík franska Sósíalistaflokksins. En vér vorum steini lostnir að sjá, að hann veittist í ræðu sinni að nærri öllum sósíalistískum lönd- um og rhörgum kommúnistaflokkum. Tító heldur því fram, að „hinum kaldrifjuðu stalínistum“ hafi tekizt að halda aðstöðu sinni í ýmsum flokkum og að þeir muni vilja treysta yfirráð sín og „þröngva þessum stalínistatilhneigingum að þjóðum sínum og „öðrum“. Þess vegna segir hann, að „vér verðum að berjast við hlið hinna pólitísku félaga vorra gegn þessum tilhneigingum, sem fram koma í ýmsum flokkum, í austrænum löndum eða vestrænum". Vér höfum ekki séð neinar yfirlýsingar frá félögum vorum í pólska flokknum, er bendi til þess, að þeir telji nauð- synlegt að taka fjandsamlega afstöðu eins og þessa gegn bræðra- flokkunum. Að því er varðar yfirlýsingar Títós, er beindi skeyt- um sínum gegn svokölluðum ,,stalínisma“, „stalínistum" o.s.frv., og lýsir yfir því, að nú velti á því, hvort „stefna sú, er Júgó- slavía átti frumkvæði að,“ eða svonefnd ,,stalínistastefna“ beri hærri hlut, þá er þessi afstaða röng, hún getur einungis leitt til sundrungar innan kommúnistahreyfingarinnar. Tító hefur réttilega tekið fram, að „er litið er á síðustu atburði í Ungverjalandi út frá því sjónarmiði, að þar er um að velja sósí- isma eða gagnbyltingu, hljótum vér að taka upp vörn fyrir stjórn Kadars. Vér verðum að hjálpa henni“. Hins vegar er tæplega hægt að kalla hina löngu ræðu um Ungverjalandsmálin, sem Kardelj, varaforseti framkvæmdaráðs júgóslavneska bandalagsins, flutti á þingi Júgóslavíu, vörn fyrir ungversku stjórnina eða hjálp við hana. í ræðu sinni skýrði hann ekki einungis atburðina í Ung- verjalandi á þann hátt, að enginn greinarmunur var gerður á vinum og óvinum, hann beindi jafnvel kröfu til félaga vorra 1 Ungverjalandi varðandi nauðsynina á róttækum breytingum á hinu pólitíska skipulagi", krafðist þess, að þeir afhentu öll völd 1 hendur verkamannaráðanna í Búdapest og öðrum landshlutum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.