Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 131

Réttur - 01.01.1957, Side 131
RÉTTUR 131 „hvert sem eðli þeirra kann að vera“, og krafðist þess einnig, að þeir geri ekki neinar „árangurslausar tilraunir til að endur- reisa kommúnistaflokkinn", „vegna þess að þessi tegund flokks er í þeirra augum (alþýðunnar — ritstj.) persónugerfingur skrif- stofuharðstjórnar". Þetta er dæmi um „óstalinistíska stefnu‘‘, sem Kardelj ráðleggur bræðraflokki. Féiagar vorir í Ungverjalandi höfnuðu þessari tillögu Kardeljs. Þeir leystu upp verkamanna- ráðin í Búdapest og annarsstaðar, enda voru þau undir stjórn gagnbyltingarsinna, og þeir hafa staðfastlega kappkostað að breikka raðir Sósíalistíska verkamannaflokksins. Vér álítum, að hinir ungversku félagar vorir hafi gert algerlega rétt í þessu efni. Að öðrum kosti mundi gagnbyltingin hafa sigrað í Ungverjalandi, ekki sósíalisminn. Það er augljóst, að félagar vorir í Júgóslavíu hafa gengið of langt. Jafnvel þó að gagnrýni þeirra á bræðraflokkunum hafi að geyma nokkurn sannleikskjarna, þá er meginafstaða þeirra og þær aðferðir, er þeir nota, ósamrýmanleg grundvallarreglum um skoðanaskipti milli félaga. Vér óskum ekki eftir að blanda oss í innanlandsmál Júgóslavíu, en hér er ekki um að ræða innan- landsmál í því skyni að styrkja samstöðu í röðum hinnar alþjóð- legu kommúnistahreyfingar og varna því, að óvinirnir fái færi á að skapa glundroða og sundrung í röðum vorum, getum vér ekki látið hjá líða að gefa félögum vorum i Júgóslavíu bróðurleg ráð. ra. Ein af hinum alvarlegu afleiðingum af villum Stalíns er sú, að kreddufesta hefur gripið um sig. Kommúnistaflokkarnir í ö'lum löndum hófu baráttu gegn kreddufestu, jafnframt því sem þeir fordæmdu villur Stalíns. Þessi barátta var bráðnauðsynleg. En sumir kommúnistar hneigðust til þeirrar hugmyndafræðilegu afstöðu að endurskoða kenningar Marx og Leníns, er þeir tóku þá stefnu að fordæma Stalín að öllu leyti og setja fram vígorð um baráttu gegn „stalínisma“. Þessar endurskoðunartilhneiging- ar eru tvímælalaust vatn á myllu heimsvaldasinna í sókn þeirra gegn kommúnistahreyfingunni, og þeir hagnýta sér líka þessa hreyfingu eins og þeim er unnt. Jafnframt því sem vér tökum eindregna afstöðu gegn kreddufestu, verðum vér að berjast ein- beittlega gegn endurskoðunarstefnu. Samkvæmt kenningum Marx og Leníns eru til grundvallar- lögmál, sem ákvarða þróun mannlegs samfélags, en hin ýmsu lönd og þjóðir eru í ýmsum sérstökum greinum gerólík. Þannig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.