Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 137

Réttur - 01.01.1957, Page 137
RÉTTUR 137 sérstöku aðstæður i vissum löndum? Mundi það leiða út í sömu villur og Stalíns, ef farið væri eftir þessum kenningum? Það er fullkomlega ljóst, að málavextir eru ekki þannig. Þessar kenning- ar marxismans hafa staðizt prófið í sögu hinnar alþjóðlegu komm- únistahreyfingar og í þróun sósíalistískra landa og fram til þessa dags hafa ekki verið til neinar þær aðstæður, er telja mætti undan- tekningu. Skýringin á villum Stalíns er ekki sú, að lýðræðislegu mið - stjórnarvaldi hafi verið beitt í málefnum ríkisins og að flokkur- inn færi með forystu, heldur er skýringin einmitt sú, að Stalín braut á vissu sviði og í vissum mæli gegn hinu lýðræðislega mið- stjórnarvaldi og gegn forustu flokksins. Það að beita afdráttar- laust lýðræðislegu miðstjórnarvaldi í ríkismálefnum og efla á réttan hátt forustu flokksins — það er megin tryggingin fyrir þróttmiklum viðgangi landanna í hinum sósíalistíska hluta heims á grundvelli þess að sameina þjóðirnar, vinna sigur á óvinunum, yfirvinna erfiðleikana. Það er einmitt af þessum ástæðum, að heimsvaldasinnar og aliir gagnbyltingarsinnar krefjast af oss ,,frjálslyndisstefnu“ til þess að veita málstað vorum áfall, einbeita kröftum sínum að því að grafa undan forustusamtökum hreyfingar vorrar, tortíma kjarna verkalýðsins — kommúnistaflokknum —. Þeir láta í ljós feikna ánægju með hið „ótrausta ástand“, sem skapazt hefur um þessar mundir í vissum sósíalistískum löndum vegna þess, að framin voru agabrot í stofnunum flokks og ríkisstjórnar, og þetta hafa þeir notfært sér til að auka undirróðurs- og spellvirkjastarfsemi sína. Þessi staðreynd sýnir, hversu mikilvægt það er fyrir grundvallar- hagsmuni alþýðunnar að vernda hið lýðræðislega miðstjórnar- vald svo og forustuhlutverk flokksins. Það er ekkert efamál, að skipulagning lýðræðislegs miðstjórnarvalds verður að byggjast á hinum víðtækustu lýðræðisreglum og að flokksforustan verður að byggjast á hinum víðtækustu lýðræðisreglum og að flokksfor- ustan verður að vera forusta, sem er í nánum tengslum við alla alþýðu. Ágalla á þessu sviði verður að fordæma og fjarlægja hisp- urslaust. En öll fordæming á slíkum ágöllum má einungis miða að því að styrkja hið lýðræðislega miðstjórnarvald, styrkja forystu flokksins og má með engu móti leiða til upplausnar og glund- roða í röðum verkalýðsins, eins og stéttarandstæðingur hans leitast við að skapa. Meðal þeirra, sem hafa tekið sér fyrir hendur að epdurskoða marxismann undir því yfirskini, að þeir séu að berjast gegn kreddufestu, eru til menn sem einfaldlega neita því, að takmörk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.