Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 140

Réttur - 01.01.1957, Síða 140
140 RÉTTUR alþjóðahyggju verkalýðsins og föðurlandsást hverrar þjóðar. Kommúnistaflokkar allra landa verða að ala félaga sín og alþýð- una upp í anda alþjóðahyggjunnar, vegna þess að raunverulegir þjóðarhagsmunir þjóðanna í öllum löndum krefjast vinsamlegs samstarfs milli þjóðanna. Jafnframt verða kommúnistaflokkar allra landa að vera formælendur réttlátra þjóðernislegra hags- muna og þjóðernislegra tilfinninga þjóða sinna. Kommúnistar hafa alltaf verið og halda áfram að vera sannir föðurlandsvinir. Þeir skilja, að því aðeins að þeir túlki á réttan hátt þjóðarhags- muni og þjóðernistilfinningar, geta þeir orðið aðnjótandi raun- verulegs trausts og sannrar ástar meginþorra þjóða sinna og geta með góðum árangri rækt meðal alþýðunnar uppeldisstarf í anda alþjóðahyggjunnar, samtengt á árangursríkan hátt þjóðernistil- finningar og þjóðarhagsmuni þessara ianda. Til að styrkja alþjóðlega samstöðu hinna sósíalistísku landa verða kommúnistaflokkar þessara landa að virða gagnkvæmt þjóðarhagsmuni og þjóðernistilfinningar. Þetta er sérstaklega mikilvægt, þegar um er að ræða samskipti flokks í stóru landi og flokks í litlu iandi. Til að vekja ekki fjandskap lítils lands verður flokkurinn í stóru landi sífellt að hugsa um að stofna til samskipta á jafn- réttisgrundvelli. Lenín hafði rétt að mæla, þegar hann lagði áherzlu á „skyldu hins hlutvanda kommúnistíska verkalýðs allra landa að meðhöndla af sérstakri nærgætni og sérstakri alúð það sem enn lifir af þjóðernistilfinningum í löndum og með minni- hlutaþjóðum, sem hafa sætt arðráni .. ..“ Eins og áður hefur verið bent á, kom fram hjá Stalín viss tilhneiging til ágengrar þjóðrembingsstefnu gagnvart bræðra- flokkum og bræðraþjóðum Megininntak þessarar tilhneigingar er í því fólgið að virða að vettugi sjálfstæði og jafnréttisaðstöðu kommúnistaflokkanna og sósíalistískra landa í hinu alþjóðlega bræðralagi. Þessi tilhneiging átti sínar ákveðnu sögulegu orsakir. í afstöðu stórra ríkja til smárra eimir auðvitað eftir af vissum rótgrónum siðum fyrri tíma, þar að auki fer ekki hjá því, að sigrar, sem flokkur eða land hefur unnið í byltingunni, veki hjá mönnum hugmyndir um eigin yfirburði. Það er einmitt af þessari ástæðu, að þörf er skipulagðra aðgerða til að yfirvinna tiihneiginguna til ágengrar þjóðrembingsstefnu. Ágeng þjóðrembingsstefna er ekki fyrirbæri, sem eiginleg er einu landi framar en öðru. Ef landið B er minna en landið A og skemmra á veg komið, en hinsvegar stærra en landið C og þró- aðra en það, þá kemur B oft fram sem stórveldi við C þrátt fyrir ásakanir sínar á hendur A fyrir ágenga þjóðrembingsstefnu. Oss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.