Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 144

Réttur - 01.01.1957, Síða 144
144 BÉTTUR óvinanna né beiskju eða hvarflandi afstöðu félaga og vina. í þeim ríkjum, er síðar voru stofnuð, tók verkalýðurinn stjórn ríkisins í sínar hendur í fyrsta sinn fyrir aðeins fáeinum árum, og í ríkjunum, sem fyrr voru stofnuð, aðeins fyrir nokkrum ára- tugum. Það er því ekki hægt að krefjast þess af verkalýðnum, að hann geri eingin mistök. Skammvinnar og takmarkaðar villur voru ekki aðeins gerðar á liðnum tíma og eru enn til, heldur að hann geri engin mistök. Skammvinnar og takmarkaðar villur siður mun enginn , sem hefur víðan sjóndeildarhring, nokkru sinni láta siíkt á sig fá og gerast af þeim sökum bölsýnn. Ósigur- inn ber í sér frækorn sigursins. Einmitt hinar takmörkuðu og skammvinnu villur yfirstandandi tíma auðga pólitíska reynslu hins alþjóðlega verkalýðs og búa í haginn fyrir stórkostlega sigra um alla framtíð. Ef vér gerum samanburð við sögu hinnar borg- aralegu byltingar í Bretlandi og Frakklandi, þá eru þessi mistök í starfi voru mjög smávægileg. Bylting brezku borgarastéttar- innar hófst 1640. En eftir að sigur hafði verið unninn yfir kon- unginum, var komið alræði Cronwells, og því næst var kon- ungsættin sett aftur á valdaslól 1660. 1688 frömdu hinir borgara- legu flokkar valdarán og kvöddu til konung Niðurlanda, er kom til Bretlands i fararbroddi fyrir hersveitum sjóliða og landhers.. Þá fyrst var tryggt alræði brezkrar borgarastéttar. Franska borgarabyltingin stóð yfir frá 1789, er hún hófst, fram til 1875, er þriðja lýðveldið var stofnað, eða í 86 ár. Hún var ákaflega skrykkjótt — þar skiptust á framfarir og afturhald, lýðveldi og konungsveldi, ógnarstjórn byltingarsinna og ógnaröld andbylt- ingarsinna, borgarastyrjöld og styrjöld við önnur ríki, undirokun annarra landa og uppgjöf fyrir öðrum ríkjum. Enda þótt hin sósíalistíska bylting hafi átt í vök að verjast fyrir sameinuðum afturhaldsöflum alls heimsins, hefur þróunarferill hennar verið miklu sigursælli og traustari. Þetta er einmitt sönnun fyrir ein- dæma lífsþrótti hins sósíalistíska skipulags. Enda þótt hin alþjóð- lega kommúnistahreyfing hafi upp á síðkastið orðið fyrir nokkr- um áföllum, höfum vér lært margt nytsamlegt af því. Vér höfurn leiðrétt og erum að leiðrétta vissar villur, sem gerðar hafa verið í röðum vorum og verður að leiðrétta. Eftir að villur hafa verið leiðréttar munum vér verða sterkari og meira einhuga. Öfugt við það, sem óvinirnir gerðu sér vonir um, mun málstaður verka- lýðsins eiga enn meiri sigrum að fagna og mun ekki þoka aftur á bak. Varðandi örlög heimsvaldastefnunnar er ástandið næsta ólíkt. A því sviði rekast á hinir mikilvægustu hagsmunir milli heims- valdasinna og undirokaðra þjóða, milli auðvaldslanda, milli ríkis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.