Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 155

Réttur - 01.01.1957, Page 155
RÉTTUR 155 En um aðra leið fékkst ekki samkomulag. Niðurstaðan varð sú að fulltrúar verkalýðsfélaganna féllust eftir atvik- um á þá niðurstöðu, sem nú skal greina: Lagðir eru á neyzluskattar, er skulu nema um 150 millj. króna. 36% af innflutningnum skal undanþeginn hinum nýja skatti og eru í þeim flokki algengustu neyzluvörur al- mennings, og rekstrarvörur til framleiðslunnar. Á aðrar neyzluvörur, sem ekki teljast til allra brýnustu nauðsynja er lagt 8% og 11% gjald, og legst hærra gjaldið á 34% af innflutningnum, en hið lægra á 10%. Loks er lagt hátt gjald á ýmsar vörur, sem taldar eru miður nauðsynlegar og eru þar með taldar vörur, sem áður var lagður á báta- gjaldeyrisskattur, en hann fellur nú niður. I þessum flokki nema skattarnir 35—80%. I honum eru þó ýmsar nytja- vörur og má þar til nefna rafmagnsheimilistæki. Þá er lagt gjald á innlenda framleiðslu og þjónustu og aukagjald á innlendar tollvörur er nemur samtals um 25 millj. króna. Þá er lagt 31 millj. króna gjald á duldar greiðslur og álag á ferðagjaldeyri hækkað úr 25% í 60%. Leyfisgjald af bifreiðum er hækkað upp í 160%. Loks er lagður 10 millj. króna skattur á bankana. Jafnframt þessu var ákveðið að leggja á stóreignaskatt, sem gert er ráð fyrir að nemi 80 millj. króna, þar af inn- heimtist 15 milljónir á þessu ári og renni til þeirra ráð- stafana, sem hér um ræðir. Samhliða þessu voru gerðir nýir samningar við sjómenn á fiskiskipum um verulegar kjarabætur. Fiskverð til báta- sjómanna hækkar um 8 aura á kílógr. Hlutasjómenn fá nú fullt orlof, í stað þess að áður fengu þeir aðeins hálft, eða 3% af kaupi. Fiskverð til togarasjómanna hækkar einnig og heitið var löggjöf um lífeyrissjóð togarasjó- manna. Skattafrádráttur allra sjómanna á fiskiskipum skyldi hækka allverulega. Aðrar ráðstafanir til hagsbóta fyrir almenning, sem ríkisstjórnin hét að framkvæma voru þessar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.