Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 167

Réttur - 01.01.1957, Page 167
RÉTTUR 167 í vinstra armi, gegn afsláttar- stefnu Bernsteins. Á Alþjóða- þingi sósíalista í Basel 1912, — því, er Þorsteinn Erlingsson segir frá í fyrirlestri sínum í „Dagsbrún“ 1913, — hélt hún einna heitustu ræðuna gegn stríði. Og þegar stórveldastyrj- öldin brauzt út 1914 og flestir sósíaldemókrataflokk- arnir brugðust sósíalismanum og fögrum fyrirheitum sinum svo hræðilega, var Clara Zetkin ein þeirra, er ásamt Rosu Lux- emburg, Karl Liebknecht og Franz Mehring, tóku upp bar- áttuna gegn stríðinu og fyrir sósíalisma. Hún varð einn af foringjum þýzka Kommúnista- flokksins og háði með þeim flokki alla hans hetjulegu bar- áttu, unz yfir lauk og fasisminn hóf ógnarstjórn sína gegn þýzkri alþýðu 1933. Það varð hlutskipti Clöru Zetkin sem aldursforseta þýzka ríkisþingsins að setja þingið í ágúst 1932. Þar beindi hin aldr- aða baráttukona heitustu og síðustu ávarpsorðum sínum til þýzkrar alþýðu um að samein- ast gegn fasismanum, áður en það væri of seint. Clara Zetkin andaðist í Moskvu 20. júní 1933, þar sem hún eins og fleiri útlagar höfðu hlotið griðastað. Þá hefur Dietz Verlag sam- tímis gefið út ævisögu Clöru Zetkin eftir Luise Dornemann, bók sú er 440 síður, vönduð að öllum frágangi. Er vel að þetta helzta útgáfu- félag sósíalismans minnist þessa mikla brautryðjanda sósíalism- ans og jafnréttis konunnar svo veglega. E. O. Mao-Tse-Tung: Ausge- wáhlte Schriften. Band 1.-4. Dietz Verlag. Berlín 1956. Útgáfufélagið Dietz hefur gefið út úrvalsrit Mao-Tse- Tung, formanns kínverska Kommúnistaflokksins og for- seta kínverska alþýðulýðveld- isins. Eru þau í fjórum bindum, 4—500 síður hvert, og er þar að finna nokkuð af helztu ræðum hans og ritgerðum frá síðustu 30 árum. Er útgáfan byggð á úrvali, sem stjórn kínverska Kommúnistaflokksins lét gera 1951. Þessi útgáfa er að öllu leyti vel úr garði gerð og er þarna að finna margt það merkilegasta, sjálfstæðasta og eftirtektarverð- asta, sem rætt hefur verið og ritað um sósíalismann og bar- dagaaðferð hans síðustu þrjá áratugina. Það er eftirtektarvert og ein- kennandi fyrir þá hæversku og lítillæti, er einkennir Mao-Tse- Tung, sem er mesti núlifandi hugsuður og snjallasti foringi sósíalismans að rit hans skuli aðeins gefin út í þessum fjórum litlu bindum, þótt auðvitað sé til aragrúi slíks, er allt væri verðmætt. En Mao mun hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.