Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 168

Réttur - 01.01.1957, Page 168
168 RÉTTUR hindrað að farið væri að gefa út stórar útgáfur af ritum sín- um, sem ella tíðkast um siíka menn. Marxismanum er orðin mikil þörf á endurnýjun og viðbót á kenningum hans með tilliti til þróunar og reynslu síðustu 40 ára. Lenín endurnýjaði á sínum tíma og bætti við kenningar Marx og Engels með tilliti til tímabils stórveldastefnunnar (imperialismans) frá 1890 og fyrstu sósíalistisku byltingar- innar. Síðan eru liðin 40 ár. Sósíalisminn er orðinn sterkasta vald heimsins. Ríki sósíalismans ná yfir þriðjung veraldar. en fornar nýlendur, er risið hafa upp gegn valdi imperialismans, ná yfir annan þriðjung, — og í þriðja þriðjungi veraldar er auðvaldið á fallandi fæti, þótt grátt sé það fyrir járnum, grenji mikið sem berserkjum var títt og bíti í skjaldarrendur. En það vantar enn að dregnar séu ályktanir af öllu því, sem gerst hefur þessi 40 ár, bæði í ríkjum sósíalismans og annars staðar í veröldinni, og því bætt við kenningar Marxismans. Mao-Tse-Tung er sá maður, sem af mestri skarpskygni, snilld og sjálfstæði hefur þróað marxismann upp á síðkastið, fyrst og fremst að vísu með til- liti til aðstæðna í Kína og Asíu allri, en meginið af hugsunum hans á erindi til sósíalista um allan heim. Úrvalsrit þessi eiga því erindi til allra sósíalista. Samskonar útgáfa mun og til á ensku. f--------------------------------------------------------------^ Til lesenda Réttar Réttur hefur orðið síðbúinn nú, sem stundum fyrr en þó óvenjuseint í þetta sinn. Fer því svo að hann kemur ekki út á árinu 1956 og þessi árgangur 1957 verði 40. árgangur, næstur á eftir 39. árgangi, er var fyrir árið 1955. — Er þetta í annað sinn, sem ár fellur úr. Hitt var árið 1945. — Þá kom Réttur heldur ekki út. Er það svo sem hin atburða- ríkustu ár í sögu Sósíalistaflokksins, þá er hann tekur þátt í að skapa ríkisstjórnir eða móta þróun þeirra, séu hin erf- iðustu um útkomu Réttar! Hinir þolinmóðu lesendur Réttar eru mikillega beðnir af- sökunar á þessu og því heitið hér með að 1958 skuli Réttur koma út sem forðum, 4 hefti á ári, en sleifarlagi, því sem verið hefur um hríð, skuli hætt. Ritstj. v J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.