Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 4

Réttur - 01.11.1965, Page 4
212 RÉTT UR Það er nauðsynlegt að öll framsækin öfl á íslandi sam- einist gegn yfirdrottnun verzlunarauðvaldsins. Og fyrst og fremst þarf alþýðan sjálf að sameinast og taka forustuna í þróun þjóðmálanna. 500 hákarlar. Bandaríska tímaritið „Fortune“ flutti í júlí fróSlegan lista yfir 500 stærstu iSnaSarfyrirtæki Bandaríkjanna á ár.inu 1964 og stuttar frásagnir um viSskipti þeirra. Af þessum skýrslum er þaS ráSiS, sem hér fer á eftir: Velta þessara 500 félaga nam 266 milljörSum dollara (11438 milljarSar ísl. kr.) 55 þeirra hafa hvert um sig meira en eins millj- arSs dollara veltu (43000 milljónir ísl. kr.). MeSal tíu hinna stærstu er International Business Machines (I. B. M.), „reikningsheila“-félagiS fræga, sem nú hefur 3,2 millj- arSa dollara veltu á ári. I. B. M. er eitt hinna voldugu félaga, sem eru undir áhrifum og yfirstjórn Morgan-hringsins, eins og Johns- Mansville Corporation, asbest- og byggingarvöru-félagiS, sem nú ætlar sér aS drottna yfir mývetnska kísilgúrnum. ÞaS er einnig eitt þessara 500 auSfélaga. Stærsta auSfélagiS í Bandaríkjunum og þar meS öllum auSvalds- heiminum er General Motors. Velta þess var 1964 næstum því 17 milljarSar dollara. Hreinn gróSi þess var rúmlega 1,7 milljarSar dollara (73 miIljarSar ísl. kr.). I verksmiSjum þess vinna yfir 660.000 verkamenn og starfsmenn. GróSi þessara 500 auSfélaga var, aS skatti frádregnum, 17,2 milljarSar dollara. Þessir 500 hákarlar gleyptu meir en helminginn af gróSa allra bandarískra hlutafélaga. í verksmiSjum þessara 500 auSfélaga unnu 1964 allt aS 10,5 milljónir manna eSa næstum því þrír fimmtu hlutar alls verkalýSs, sem vinnur í iSnaSi Bandaríkjanna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.