Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 22

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 22
230 K É T T U R slórkaupmönnum Reykjavíkur að bráð.*) Reykjavík var enn aðeins 15000 íbúa borg. Meirihluti þjóðarinnar bjó enn í sveit. Enn óttaðist þjóðin auðvald, því þorri hennar var enn íátæk sveitaþjóð í hugsunarhætti sínum og hún hlýddi með testamentis- legri fordæmingu á frásagnirnar af auðdrottnum Ameríku og lærði um slík lastafyrirbrigði í landafræði sinni. Og rithöfundar hennar fordæmdu peningadýrkun sem ósamboðna sannri menningarþjóð sem Islendingum. Á áratugunum tveim áður en „Réttur“ hóf göngu sína, gátu menn *) Frásögn Vilhjálms Finsen, ritstjóra og stofnanda Morgunhlaðsins af því, hvernig stórkaupmenn Reykjavíkur klófestu Morgunblaðið 1919, er svo tákn- ræn fyrir vald auðsins og auglýsendanna í blaðaútgáfu, að á hana þarf að minna, einnig til að sýna raunverulega aðstöðu prentfrelsisins í auðvalds- þjóðfélagi. Lýsing hans er í æviminningum hans: „Alltaf á heimleið", frá 1953, á bls. 276—279 : „Aður en hann (Olafur Björnsson) fór að lteiman kvaðst hann liafa selt Isafold félagi kaupmanna og annarra í Reykjavík. llafði hann umboð til þcss að semja við mig um kaup á Morgunblaðinu. Sjálfur væri liann fastákveðinn í að selja sinn hluta í Morgunblaðinu ... Ólafur tjáði mér að í félaginu væru flestir kaupmenn, sem kvæði að í Reykja- vík og þannig mestu auglýsendurnir. Þeir byðu svo og svo mikið í ldaðið, þeir væru húnir að kaupa vikublaðið ísafold og ætluðu að stofna dagblað með Morgunhlaðssniði, ef ég vildi ekki selja og gefa þannig út bæði dagblað og viktiblað. Bæði hlöðin áttu að vera pólitísk . .. Mér fór ekki að lítast á blikuna. Ef margir kaupmenn í Reykjavík væru í þessu nýja félagi, yrði erfitt fyrir mig að fá auglýsingar fyrir mitt hlað. Ég átti ekki neitt og komst að þeirri niðurstöðu, að þetta gæti orðið mér að falli. Ekki hvarflaði þó að mér að dagblað kaupmanna gæti orðið betra en það blað, sem ég gæfi út, en auglýsingar kaupmanna væru mér þó nauðsynlegar. Auð- vitað myndu kaupmenn heldur auglýsa í sínu eigin hlaði. Ég ráðfærði mig gaumgæfilega við konu mína og okkur kom saman um að líklega væri hyggi- legast að selja hlaðið. Og þannig komst hjartans harn mitt í hendurnar á kaupmönnunum í Rcykja- vík. Ég var eins og halaklipptur Imndur, þegar húið var að ganga formlega frá þessu ... Nokkrum dögum seinna kom greiðslan fyrir blaðið. Ilún kom í sterlings- pundum og var það fiskkaupmaðurinn George Copeland, sem greiddi, heint frá London .. . Það kom í ljós, að það voru ekki nema örfáir kaupmenn í Reykjavík, setn voru hluthafar í útgáfufélaginu, og meðal þeirra erlendu kaupmennirnir George Copeland, Carl Olsen, John Fenger, Jensen-Berg. Ennfremur voru hluthafar þeir Th. Thorsteinsson, Jes Zimsen, Johnson & Kaaher, Hallgrímur Benedikts- son, Magnús Einarsson, dýralæknir og einhverjir fleiri „smákarlar“.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.