Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 30

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 30
238 RÉTTUR isstöðum í Svarfaðardal, er dó ungur,*) 28 ára að aldri, þann 10. júní 1911. Þessa merka brautryðjanda þarf að minnast betur síðar. Eftir Steinþór Guðmundsson birtast þrír fyr.irlestrar og greinar í 4.-—-7. árgöngum Réttar, er boða sósíalismann og þá fyrst og fremst í „Veðrabrigðum“ 1919. Og eftir heimkomu okkar félaganna 1924, sem síðar tókum við Rétti 1926, birtust ýmsar greinar í 9. og 10. árgang frá sjónarhól sósíalista. (Brynjólfur Bjarnason: Kommúnisminn og bændur, Stefán Jóh. Stefánsson: Rekstursráð, o. fl.). Víðsýni Þórólfs sem ritstjóra og áhugi hans á að kynna nýjar hugsanir um félagsmál var þannig mjög eftirtektarverður og lær- dómsríkur. Jafnvel sá af brautryðjendunum, Jónas frá Hriílu, sem vildi sérstaklega undirstrika mótsetningarnar milli Georgismans og sósíalismans (sbr. „Henry George og jafnaðarmennskan í 2. árg.), rekur rækilega og óhlutdrægt verðgildiskenningu sósíalista og tekur *) SignrSur Nordal hefur skrifaS þessa grein eftir ósk ritstjórnar „Réttar'*. Og hann segir í greininni orðrétt um Guðjón: „Hann lifir líka í tímariti eins og „Rétti“, sem m. a. á honum uppruna sinn að þakka.“ Hvað nákvæmlega er átt við með þessu, veit ég ekki, en Guðjón virðist hafa liaft svo mikil áhrif á þá, sem hann var í snertingu við, að þeir hafi síðar, og þá fyrst og fremst Þór- ólfur, viljað rekja til hans hugmynd slíks tímarits. Guðjón kenndi í Gagn- fræðaskólanum á Akureyri síðari hluta vetrar 1908—9, þegar Stefán skóla- meistari sat á þingi. Og þá voru í 3. hekk skólans m. a. Þórólfur Sigurðsson, Jón Gauti Pétursson, fngibjörg Benediktsdóttir og Hólmfríður Pétursdóttir, sem öll voru síðar áhugafólk fyrir „Rétt“. Guðjón flutti þá fyrirlestra í skólan- um, þrungna þeim boðskap, er hann bar fram, og livilík áhrif þeir hafa haft og kynningin öll við hann sést bezt á því fagra minningarkvæði, sem Ingibjörg Benediktsdóttir orti eftir lát hans og birtist í Norðurlandi 19. sept. 1911. Þetta kvæði er að finna í Ijóðabók hennar „Frá afdal til Austurstrætis." Allir þeir, sem kynntust Guðjóni Baldvinssyni, bera honum slíkt orð, að greinilegt er að liann hefur verið eitt hezta foringjaefni, sem sósíalisminn á íslandi hefur eignazt. Sigurður Nordal segir að „af öllum þeim mönnum, sem ég hefi kynnst, hefir liann líklega haft mest áhrif á mig.“ Og voru þeir þó síður en svo sammála. Ríkarður Jónsson myndhöggvari var náinn vinur Guð- jóns og mótaði af honum fyrstu mynd, er hann gerði og birtist hún hér. Ríkarður dvaldi í Kaupmannahöfn 1908 til 1914 og munu þeir Guðjón einkum hafa verið saman 1909—10, þegar Guðjón dvaldist síðast í Kaupmannahöfn. Guðjón var í senn eindreginn sósíalisti og heitur sjálfstæðismaður í þjóð- frelsismálum vor Islendinga. IJann var ræðumaður góður og hinn áhrifaríkasti maður í einkaviðtölum. Ahugi hans fyrir heimspeki var mikill, en sósíalismi hans mun ekki hvað sízt hafa mótazt af ritum Krapotkins, sem hann dáði mikið — og er ekki einn um jjað meðal hrautryðjenda sósíalisntans á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.