Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 40

Réttur - 01.11.1965, Side 40
248 RÉTTUR er dagsett 8. maí 1917 og liefst með því að Matthías þakkar Þórólfi með miklum fjálgleik og hugarflugi fyrir grein hans um Þorgils gjallanda, lýkur því sem á eftir segir og heldur svo áfram: „Guð veri lofaður fyrir gófur ykkar og starfsemi. Og þó þarf ég að þakka fyrir Rctt. Eg fór og keypti heftin, sem út eru komin og er í flcstum greinum ykkur samþykkur og það með aðdóun þess, hve hógværlega ritið fer úr hlaði, cnda sýnir furðugóða þekkingu ó hinu mikla og marghóttaða mólefni." Síðan minnir Matthías á fund sinn með William Morris fyrir 40 árum og að hann hafi m. a. ritað um tillögur lians í „Lýð“ 1889— 90." Síðan segir Matthías: „Auðvitað þckkið þér þetta mól. Scro Guðm. fró Gufudal, gamall Mývetningur, ritaði eina grein um sama mól,* *) en svo stcinþagnaði það. Jæja, nú hef ég skrifað mig þreyttan, svo harðlcikin er mér ellin og influenzan. En um mig varðar minnstu, ef góðar hugsjónir — þetta „manna" ó eyðimörku lifsins — halda æsku og orku. „Þótt bili hcndur er bættur galli ef merkið stendur þótt maðurinn falli." Gerið svo vel að lita inn til min cf þér komið hingað inneftir og sé ég tórandi. Yðar með vinsemd og beztu óskum." Það hefur verið hinum ungu mönnum eins og Þórólfi þrítugum mikil uppörfun að fá slíkar kveðjur frá andans jöfrum eins og Matthíasi. En Stephan G. Stephansson lét heldur ekki standa á sér að eggja Vestur-íslendinga og einkum bændurna lögeggjan með Rétt að fyrirmynd. í er.indi sínu „Jökulgöngur“ 1920, þar sem hann dró upp fagrar myndir frá förinni til íslands og ógleymanlegum mót- *) Matthías rakti samtal þetta rækilega í grein sinni um William Morris 10. des. 1896 í „Stefni“ og er sú grein birt í 36. árg. Réttar, 1952. *) Ilér á Matthías við grein séra Guðmundar í Gufudal, sem hirtist í Þjóð- ólfi 21. og 28. ágúst 1896 og er endurprentuð í Rétti 43. árgangi, 1960. Ileitir hún „Nýmæli“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.