Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 43

Réttur - 01.11.1965, Page 43
VÁCLAV SLAVÍK : Sósíalisminn og þróun lýðræðisins IVáclav Slavík er ritari tímaritsins „World Marxisl Review,“ tékkneskur að þjóðerni. Grein hans fjallar um jiait vandamál, sem nú eru tíðrædd meSal sósíalista um allan lieim, ekki sízt í sósíalistisku löndunum: þróun hins sósíalistiska lýð'ræSis. Hér birtist stuttur útdráttur úr jtessari grein, til þess aS vekja athygli á henni, en hana er að finna í 1. hefti þessa árgangs tíma- ritsins.] Sósíali-srninn er ver/c hins shapandi frurnkvœðis fjöldans. — Öll reynsla verkalýðsins í baráttu hans fyrir valdatökunni krislaljast í þessar.i kenningu. Og þessi kenning liefur úrslitagildi í uppbyggingu þjóðfélags sósíalisma og kommúnisma, fyrst og fremst ltvað snertir þróun samstarfsins, þróun lýðræðisins. Vandamál „sósíalisma og lýðræðis“ er ekki nýtl í kenningum marxismans. Verkalýðsstéttin stefnir að sköpun fullkomins lýðræðis og það er aðeins mögulegt á grundvelli sósíalismans. Alþýðunni stendur ekki á sama um við ltvers konar skilyrði iiún tekur völd. Því þróaðri sem framleiðsluöflin eru, því þroskaðri sem verkalýðurinn er, því meiri áhrif á þróun borgaralegs lýðræðis. Og þótt hinu borg- aralega lýðræði sé þröngur stakkur skorinn vegna yfirdrottnunar fámennrar auðstéttar yfir atvinnutækjum og áhrifatækjum þeim, er móta skoðanir almennings, þá ber að hafa í huga þá hættu, sem borgaralega lýðræðinu sífellt er húin af afturhaldi og fasisma. Þess vegna berjast marxistar fyrir borgaralega lýðræðinu gegn hvers konar afturhaldi, enda er borgaralega lýðræðið til orðið fyrir bar- áttu fjöldans, alþýðustéttanna, gegn yfirdrottnun forréttindastétta. Fyrir alla, sem aðhyllast kenningar Marx og Lenins, eru orð eins og „lýðræði“, ,frelsi“, „jöfnuður“, „bræðralag“, aldrei innantóm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.