Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 51

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 51
RÉTTUR 259 vaxtalækkun og aðgerð'ir, sem hindrað gætu hið stórfellda brask, sem nú viðgengst með nýtt húsnæði. 3. Tafarlausar aðgerðir vegna atvinnuleysis, sem ríkt hefur að und- anförnu í einstökum landshlutum. 4. Breytingar á lögum um orlof, sem tryggi verkafólki fjögurra vikna orlof og ennfremur breytingar á framkvæmdaákvæðum orlofslag- anna, sem tryggi raunverulega framkvæmd þeirra. 5. Hverjar þær aðgerðir aðrar, sem þjóna mættu þeim tilgangi, að sporna við verðbólguþróun og tryggja betur gildi þeirra kjara- samninga, sem gerðir verða við atvinnurekendur. Ráðstefnan telur rétt, að verkalýðsfélögin undirbúi sem fyrst samn- ingagerðir sínar en fresti um sinn ákvörðun um, hverjar kröfur skuli gerðar um hækkun kaups að krónutölu, meðan ekki verður séð, hversu samningar takast við ríkisstjórnina um framangreind málefni, né ráðið verðnr í, hverjar aðrar aðgerðir hún fyrirhugar í efnabagsmál- um, sem kynnu að hafa úrslitaáhrif á kaupkröfur samtakanna. Ráðstefnan telur nauðsynlegt, að sameiginleg nefnd allrar verka- lýðshreyfingarinnar annist samningaviðræður við ríkisstjórnina og samþykkir því að kjósa 14 menn til þess starfa. Jafnframt er nefnd- inni falið það verkefni, að vera tengiliður milli starfsgreinasamband- anna og annarra hugsanlegra samningahópa verkalýðsféiaganna í væntanlegum samningum og aðgerðum öllum, er að þeim lúta, þ. á. m. að samræma kaupkröfur þegar það telst tímabært samkvæmt fram- ansögðu." Þessar niðurstöður ráðstefnunnar voru og í fullu samræmi við ályktun þings Alþýðusambandsins, sem haldið var í sl. nóvember- mánuði, um kjaramál. Róðstefna á Akureyri. Ekki heyrðist mikið frá verkalýðsfélögunum fyrr en haldinn var á vegum Alþýðusambands Norðurlands og Alþýðusambands Aust- urlands ráðstefna á Akureyri þann 14. og 15. apríl. Þessi ráðstefna samþykkti ályktun, þar sem m. a. eru gerðar kröfur um breyting- ar á samningum í 15 liðum, en að öðru leyti hafði ráðstefnan þetta að segja um kjaramálin: „Ráðstefna Alþýðusambands Norðnrlands og Alþýðusambands Aust- urlands, haldin á Akureyri 14. og 15. apríl 1965, lýsir fylgi sínu við þá meginstefnu, sem mótuð var í kjaramálum verkafólks með ályktun ráðstefnu ASÍ í marz sl. og við þá framkvæmd samningagerðar, sem þar var ráðgerð. Ráðstefnan telur nauðsynlegt, að öll verkalýðsfélög hefji nú um- ræður um einstök atriði væntanlegra samninga og leggi sem fyrst fram kröfur sínar um breytingar frá fyrri samningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.