Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 53

Réttur - 01.11.1965, Síða 53
RÉTTUR 261 hverju sinni, svo og að verulegar aukningar yrðu á greiðsluskyld- um atvinnurekenda í veikinda- og slysatilfellum. Þegar svo að því kom að hefja samningaviðræður fyrir alvöru, kom i ljós, að menn voru ekki fullkomlega á eitt sáttir um, hversu á málum skyldi haldið. Forsvarsmenn félaganna á Norðurlandi töldu óhjákvæmilegt að ljúka samningum fyrir síldarvertíð. Forsvarsmenn félaganna í Reykjavik og Hafnarfirði töldu aftur á móti, að tíminn væri samningsaðstöðu verkalýðsfélaganna hag- kvæmur, staða atvinnurekenda færi sízt batnandi þó að flýtt vær.i sér hægt við alla samningsgerð. Þetta ólíka mat átti svo sinn rika þátt í því, hve undirbúningi öllum var mislangt komið, þegar samn- ingar hófust fyrir alvöru. Hlutvork Vcrkamannasambandsins. Það leikur ekki á tveim lungum, að félög þau, sem vorið 1964 gerðust stofnendur Verkamannasambands íslands, gerðu sér vel llest allt aðrar hugmyndir um það, hvern.ig undirbúningur undir samningagerð verkalýðsfélaganna færi fram að þessu sinni og hvernig að samningunum sjálfum yrði staðið heldur en raun varð á. Þau gerðu sem sé ráð fyrir því, að þar myndi sambandið liafa forystu í fyrsta lagi um að móta kröfugerð félaganna og samræma hana og í annan stað að koma fram sem samnefnari félaganna í samningunum. Reyndin varð, svo sem kunnugt er, allt önnur, og þegar það varð ljóst, að sambandið sem slíkt yrði ekki að.ili að mótun samninganna en önnur sjónarmið myndu ráða ferðinni heldur en samstaða verkamanna- og verkakvennafélaganna um land allt, olli það sárum vonbrigðum og það fer vart hjá því, að fram- kvæmdastjórn Verkamannasambandsins verði ásökuð fyrir það, að hafa ekki haldið á þessum málum svo sem æskilegt hefði verið, en í því sambandi má ekki gleymast, að félög.in sjálf hafa samnings- réttinn, sjónarmið og aðstaða voru æði ólík í hinum ýmsu lands- hlutum, en sambandið er og verður nákvæmlega það sem félögin vilja að það verði. Raunin varð svo sú, að leiðir skildu. Samninganefnd félaganna á Norður- og Austurlandi vann að samningum af kappi undir forystu sáttasemjara, en á meðan var sáralítið rætt við félögin í Reykjavík og Hafnarfirði, enda einbeitti Vinnuveitendasambandið sér að samn- ingum norðan- og austanfélaganna. 011 önnur félög á landinu biðu með samninga sína eftir því sem gerðist í þessum samningum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.