Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 58

Réttur - 01.11.1965, Side 58
266 RÉTTUR boðuð skyndiverkföll í einstökum atvinnugreinum — Mjólkursam- sölunni og Mjólkurbúi Flóamanna, Oiíufélögunum o. s. frv. — og einstakir hópar verkamanna lögðu jafnvel sjálfkrafa niður vinnu svo sem hafnarverkamenn. Þetta voru aðgerðir, sem atvinnurek- endum komu á óvart og þeir voru í vandræðum að finna mótleik, sem dygði. Yfirvinnubannið sýndist í sjálfu sér ekki líklegt til að verða áhrifamikið, en það var á góðum vegi með að iama t. d. Reykjavíkurhöfn — eina af lífæðum þjóðfélagsins — og ýmsar aðrar atvinnugreinar og það var til mikilla muna auðveldara í framkvæmd heldur en allsherjarverkfall. Austfjarðaþáttur. Meðan þessu fór fram hér í höfuðstaðnum voru ýmsir miður fagrir atburðir að gerast á Austurlandi. Svo sem að framan segir, skrifuðu aðeins fá Austfjarðafélögin undir Norðurlandssamninginn í Reykja- vík þann 7. júní. Það var að ráði hjá nokkrum Austfjarðafélaganna, sem héldu fund á Egilsstöðum þá skömmu síðar, að auglýsa kaup- taxta með 44 stunda vinnuviku og 8% grunnkaupshækkun, en reyndin varð sú, að ekki tókst að gera þennan kauptaxta varan- legan nema í Neskaupstað og Vopnafirði. Á öilum öðrum stöðum á Austurlandi samþykktu verkalýðsfélögin Norðurlandssamninginn. Það mun vart orka tvímælis, að nokkurt opinhert málgagn hafi tekið munninn svo fullan um óhjákvæmilega nauðsyn þess, að kjör verkamanna væru bætt svo að stóru munaði, og daghlaðið Tíminn, málgagn Framsóknarmanna. Nú hagar svo til víðast hvar á Aust- fjörðum, að það er á vald.i Framsóknarmanna að ráða samningum verkalýðsfélaganna þar. Kaupfélögin eru helzti — sumsstaðar eini — samningsaðilinn. Við ]jví hefði því mátt búast, að V.innumála- samband samvinnufélaganna yrði vel við tilraunum austfirzkra verkamanna til kauphækkunar. En það reyndist heilt úthaf milli skrifa Tímans og gerða Vinnumálasambandsins. Sú var tíðin, að V.innumálasamhandið hafði frumkvæði að lausn vinnudeilna og leyfði sér þá að ganga í herhögg við „princip“ Vinnuveitendasam- handsins. En sá tími er víst löngu liðinn, þar gengur nú ekki hnífur- inn á milli. Onnur ályktun verður vart dregin af framkomunni gagnvart verkalýðsfélögunum á Auslfjörðum, því að ekkert gat Vinnuveitendasambandinu ver.ið kærkomnara, eða veitt því meiri stuðning, en að tilraunir Austfjarðafélaganna til að auglýsa kaup- taxta mistækjust. Þess varð og sárasjaldan vart, að Vinnumálasam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.