Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 59

Réttur - 01.11.1965, Side 59
réttur 267 bandið væri nokkur aðili að samningum félaganna í Reykjavík og Hafnarfirði. Samið í Rcykjavík. — Mcrkur ófangi. Svo fór að lokum, að Vinnuveitendasambandið neyddist til að taka upp samninga við félögin í Reykjavík og Hafnarfirði af fullri alvöru. Þeim erfiðu samningum lauk síðari hluta dags þann 9. júlí með undirritun samninga milli fjögurra verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði og Verkalýðsfélagsins Þórs á Selfossi annarsvegar og Vinnuveitendasambandsins, Vinnumálasambands- ins og Reykjavíkurborgar hinsvegar. Því var haldið fram í upphafi þessa máls, að þeir sanmingar séu í röð merkari samninga verkalýðshreyfingarinnar og skal nú reynt að finna þeim orðum nokkurn stað. Þýðingarmestu ákvæði samninganna frá 9. júlí voru 44 stunda vinnuvika, 4% grunnkaupshækkun, 14 daga lenging á greiðslu- skyldu atvinnurekenda í veikinda- og slysatilfellum og eftir sömu reglum og lögin um réttindi tíma- og vikukaupsmanna ákveða, 5% kauphækkun eftir 2 ára starf hjá sama atvinnurekanda, ennfremur nokkrar taxtatilfærslur, sumar allmikilvægar. Það eru nú liðin 23 ár frá því að vinnutími verkamanna var síðast styttur. Það var árið 1942, en þá var samið urn 8 stunda vinnudag — 48 stunda vinnuviku — en þar áður ’hafði verið samið um vinnu- tímastyttingu 1930 — 10 stunda vinnudag. — Það er mikið afrek og sýnir hvorttveggja í senn, einlæga og sterka samstöðu þeirra félaga, sem í hlut áttu, og ekki síður mikið þjóðfélagslegt vald þeirra, að knýja fram 44 stunda vinnuviku ineð óskertu kaupi við þær erfiðu aðstæður, að fjölmörg félög höfðu samið um 45 stunda vinnuviku, binda í samningum það, sem ýmsir hópar verkafólks- ins voru búnir að ná í framkvæmd, en á sinn kostnað — þ. e. með sama kaupi pr. klst. hvort sem v.innuvikan var 44. eða 48 stundir. — Dagurinn, sem verkalýðshreyfingunni tókst að vinna þetta mikils- verða afrek, verður skráður með stóru lelri í sögu verkalýðssam- takanna í landi okkar. Það er einnig mikill atburður, þegar fyrst er gerður samningur um, að daglaunamenn skuli eiga, eins og fjölmargar aðrar starfs- stéttir þjóðfélagsins, rétt til launahækkana eftir starfsaldri, en fram til þessa hefur það verið algert „tabu“ hjá Vinnuveitendasamband- inu og er sú afstaða atvinnurekenda vissulega í samræini við þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.