Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 72

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 72
280 RÉTTUR sviptir rétti til að mynda eigin félagssamtök og ætlunin að einangra þá pólitískt. Einu samtökin sem þeir mega ganga í er Arabiska sósíal- istasambandið, eini stjórnmálaflokkurinn sem er leyfður i landinu. Ilíkisstjórnin fullyrðir að allir borgarar njóti jafnra réltinda. Kúrdar í írak eru um 1.800.00 talsins. Þeim hefur verið meinað að gefa út blað á eigin máli og verða að prenta það leynilega. Enn sem fyrr er þeim bægt frá ábyrgðarstöðum, einkum í her og lögreglu. Þeir Kúrdar eru sárafáir sem komast í nám í her- eða Jögregluskói- um ríkisins og sama er að segja um æðri menntastofnanir. Meðal Kúrda fer vaxandi óánægja með afstöðu ríkisstjórnar- innar. Kom hún einkum fram í pólitísku allsherjarverkfalli í Norður- Irak á afmælisdegi vopnahléssamningsins í ár og náði það til allra Kúrda í írak. Höfuðkrafan var þjóðlegt sjálfstæði Kúrda innan lýð- veldisins. Víða voru haldnir fjöldafundir og verkfallið naut stuðn- ings Araba í suðurhéruðum ríkisins. Á undanförnum mánuðum hefur spennan aukizt í Kúrdistan vegna lierfiutninga ríkisstjórnarinnar. I febrúar og marz var meginstyrkur stjórnarhersins fluttur til Kúrdistan, skriðdrekar, riddaralið, flug- her og fjölmenn lögregla. Loftárásir voru gerðar og skotið á lieriið Kúrda i héruðunum Khanakín, Shaklava og Sakho. Jafnhliða þess- um nýju hernaðaraðgerðum tóku blöð.in upp hatramar árásir á Kúrda. Embættismenn stjórnarinnar héldu því fram að hernaðar- aðgerðirnar væru Kúrdum sjálfum að kenna, stjórnarherinn hafi átt hendur að verja — uppáhaldsafsökun allra afturhaidsstjórna til að réttlæta hernaðarárásir sínar á Kúrda, og fá almenningsálitið gegn þeim mönnum í ríkisstjórninni sem hvatt hafa til friðsamlegrar lausnar deiiunnar. I apríl s.l. var stjórnarhernum gefin fyirrskipun um allsherjar sókn á hendur Kúrdum og fimm herfylkjum auk flug- hers stefnt í sóknina. Hernaðaraðgerðir stjórnarinnar og grunsamleg tengsl við yfir- völd í Tyrklandi og íran bendir til samstöðu í að brjóta á bak aftur alla mótspyrnu Kúrda. Er augljóst að þessar ráðagerðir eru að skapi heimsvaldasinna og CENTO rikjanna, sem vilja blása að styrjöld milli Kúrda og Araba í írak. Þrátt fyr.ir hættuna á borgarastyrjöld eru Kúrdar staðráðnir í að vinna að friðsamlegri lausn deilunnar. Mústafa Bazani — leið- togi Kúrda — lýsti því nýlega yfir, að Kúrdar myndu aldrei grípa til vopna að fyrra bragði. I setningarræðu á ráðstefnu byltingar- hreyfingar Kúrda 14. febr. s.l. sagði hann m. a.: „Það eru ákveðin öfl sem óska fólkinu í írak ófarnaðar, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.