Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 96

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 96
304 RETTUR henni auðnaðist að ná. Hið efra rikti þrí-einn Guð, faðir, sonur og heilagur andi. Raunar skildi ég ekki nema að takmörkuðu leiti hlutverk h,ins síðastnefnda. Hið neðra rikti djöfullinn yfir sínu Víti, reiðubúinn að veita öllum þeim vist, er forhertu hjörtu sín og höfnuðu hjálpræðinu í lifenda lífi. Aldrei flögraði þó að mér að óttast um sálarheill mína, þótt ég þættist viss um tilveru hins neðri staðar. Eg taldi mig fullkom- lega kaskótryggðan gegn vélabrögðum djöfulsins og mér myndi aldrei verða varpað í þann eilífa eld. Þessi kaskótrygging fólst í því, fyrst og fremst, að Kristur hafði friðþægt fyrir allar mínar syndir, bæði drýgðar og ódrýgðar. Það þurfti ekki annað en að iðrast og biðja um fyrirgefningu, þá var allt í lagi. Auk þess reyndi ég svo að lifa eins grandvöru lífi og mér var auðið, þannig, að ég þyrfti sem minnst upp á náðina að syndga. En þar sem ?nér þótti allur varinn góður, lét ég ekki undir höfuð leggjast að iðr- ast daglega og biðja um fyrirgefningu, bæði á þeim syndum, er ég hélt mig hafa drýgt og hinum, er ég hélt mig hafa drýgt óafvit- andi. Ég vissi, að slíkar syndir eru í raun og veru öðrum syndum lúmskari og hættulegri. Þá er djöfullinn kominn i spilið og reyn- ir að villa um fyrir manni þannig að maður verður ekki syndanna var. Af móður minni hafði ég lært vers og rímaðar bænir. Nú lærð- ist mér að búa bænirnar til og flytja þær í órímuðu máli og not- færði ég mér slíka kunnáttu óspart. Kunnátta mín í bænagjörð kom mér einnig oft að góðu haldi við hin daglegu störf. Fyndust mér þau erfið eða mér ofviða, greip ég oft til þess ráðs að biðja almættið fulltingis og vanalega með allgóðum árangri. Færi ég í hestaleit og gengi le.itin erfið- lega, bað ég um aðstoð og vanalega bar bænin tilætlaðan árangur. Væri ég að binda votaband og sáturnar reyndust mér erfiðar að Iyfta þeim til klakks, og það voru þær oftast nær, sökum þess hve lágur ég var í loftinu, bað ég guð að hjálpa mér, þó ekki fyrr en ég hafði gert nokkrar árangurslausar tilraunir, og guð hjálpaði mér oftast nær. A þessum árum var ég farinn að róa með föður mínum til fiskj- ar fram á fjörð.inn. Við fiskuðum á færi. Faðir minn var mesta aflakló og dró alltaf fisk, svo framarlega einhverja bröndu væri að hafa, þótt aðrir yrðu lítt eða ekki var- ir. Ég var hins vegar mjög lélegur við þessa iðju og keipti oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.