Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 98

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 98
306 RÉTTUR Guð lét sannarlega ekki standa á svarinu. Naumast hafði ég mótaS hugsunina um lúSuna, fyrr en kippt var í færiS og þaS svo hraustlega, aS ég var nærri hrokkinn útbyrSis. Þetta hlaut aS vera geysilega stór lúSa. Af gamalli reynslu vildi ég ekki hafa uppi neina þakkargjörS aS svo stöddu, en einbeitti mér aS því aS toga í fær.iS eSa gefa þaS út þegar drátturinn færSist í aukana um viS- námiS. ViS skiptumst svo á um aS draga og þetta tók okkur tíma. Allt JmkaSist þetta samt í áttina og nálgaSist yfirborSiS. EitthvaS hafði pabbi orS á því, aS sér þætti Jjetta einkennileg lúða. Við fórum að gægjast út fyrir borðstokkinn og vita, hvort ekki lýsti af lúðunni, en aldrei sáum við neitt. Svarta hliðin hlaut þá alltaf að snúa upp, en það fannst okkur einnig dálítið grunsamlegt að skepnan skyldi aldrei snúa sér við í vatninu. Loksins kom svo lausnin. Einu sinni, þegar við gægðumst út fyrir borðstokkinn, sáum við hvers kyns drátturinn var. Heljarstór hákarl var rétt kominn undir borð, þverkræktur nokkuS framan v.ið miðju. Mér fór sannarlega ekki að verða um sel. Þetta var voðaleg skepna. Hann var áreiðanlega lengri en bát- skelin, þar sem hann lá við borðstokkinn rétt undir vatnsskorpunni. Ég tók við færinu, fullur skelfingar, en faðir minn greip til stórrar ífæru, sem var í bátnum og hugðist færa í kvikindið, en áður en það mætti verða, tók hákarlinn til sinna ráða. Hann vatt sér við í vatnsskorpunni, reis upp úr sjónum, opnaði kjaftinn og klippti sundur færið rétt við borðstokkinn, framan við hendur mínar og hvarf til síns upphafs með öngul og sökku í skrokk sinum. Ég stóð eftir með færisstúfinn milli handanna og lofaði guð fyr.ir að vera laus við ófreskjuna og hét því með sjálfum mér að freista ekki drottins, svona að nauðsynjalausu. ÞaS var víst ekki fyrr en ég kom í land, eða kannske það hafi ekki verið fyrr en einhvern næstu daga, að það rann upp fyrir mér, að ef til vill hefði ég verið að freista drottins með bænagjörð af öðru tagi, bænagjörð, sem hafði legið mér ofar í huga allt frá fermingu og til þess er ég dró hákarlinn. Mig fór jafnvel að gruna, að þetta með hákarlinn væri nokkurs konar vísbending um að sú bæn, er ég hafði borið fram fyrir almættið af svo miklu kappi ár- um saman, myndi kannske hljóta svipaða afgreiðslu og bænin um lúðuna. Einnig þar myndi ég hljóta hákarl í stað heilagfiskis. Sú bæn, er hafði legið mér ofar í huga og verið oftar fram bor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.