Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 99

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 99
RÉTTUR 307 in en nokkur önnur, var bænin um það að komast í skóla og verða menntaður maður. Mig minnir, að ég hafi oftast mótað þessa bæn eitthvað á þá lund, að ég leitaði hófanna um það 'hjá almættinu, að það útveg- aði mér einhvers konar efnahagslega aðstoð, svo að ég mætti hrinda þessu menntunarfyrirtæki í framkvæmd. Þetta mun hafa verið nokkuð áþekkt fyrirbæri og þegar hin vanþróuðu lönd nú á dög- um leita eftir fj árhagslegri aðstoð auðugra stórvelda, til þess að hrinda í framkvæmd iðnvæðingu og öðrum tæknilegum umbótum. Eins og hin auðugu stórveldi setja gjarnan einhver skilyrði fyrir tæknihjálp sinni og efnahagsaðstoð, þannig fannst mér ekki nema sjálfsagt og eðlilegt, að guð myndi setja það skilyrði fyrir efna- hagsaðstoð sinni og tæknihjálp við mig, að ég gengi í hans þjón- ustu og gerð.ist prestur. Það var reyndar víðs fjarri, að mér fynd- ist það umhendis, eða væri það mótfallið að ganga að sliku skil- yrði, þótt sett yrði. í öllum bænum mínum og samningagerðum \ið drottinn, var ég alltaf sjálfum mér samkvæmur um það, að ég vildi verða prestur og boða syndugum lýð fagnaðarerindið, yrði ég þeirrar auðnu aðnjótandi að hljóta slíka menntun að ég yrði til slíks fær. Ég verð reyndar að játa, að í öllum þessum viðræðum v.ið guð um væntanlega menntun mína og síðar þjónustu í hans víngarði, kom ég ekki fram af fullkomnum heiðarleika. Ég leyndi því nefni- lega alltaf, að það var ekki eingöngu af menntunarþrá og löngun lil þess að vinna í víngarði drottins, að ég sóttist eftir því að ganga menntunarveginn. Hitt kann að hafa ráðið nokkru um og jafnvel meiru én ég gerði mér sjálfum ljóst, að mér leiddist öll líkamleg vinna og hafði eng- an áhuga fyrir henni. Ég var líka kraftasmár og pasturslítill og reyndist mér því öll líkamleg áreynsla erfiðari en ella myndi orð- ið hafa. Eg lá í bókum hvenær sem ég fékk höndum undir komið en vann öll verk, er mér voru ætluð, utangátta og með hangandi hendi. Og ég hélt áfram að biðja guð um að gera mig að presti. Reyndar var ég svo raunsær, að ég sá enga skynsamlega leið til þess að láta óskir mínar um skólagöngu og prestdóm rætast. En ég hélt samt sem áður áfram að biðja og freista drottins. Ég hélt áfram að trúa á kraftaverkið. Og þó. Það var eins og djarfað hefði fyrir svolítilli von. Full- veldi landsins var nýfengið, ef til vill myndi það, með einhverjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.