Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 106

Réttur - 01.11.1965, Síða 106
314 RÉTTUR í hagnað. Með einu litlu handtaki skipta sjónvarpsáhorfendur frá leikriti eftir Brecht yfir á sætabrauðssöngleik. Aðstaðan til að njóta æðri menningarverðmæta var áður bund- in þjóðfélagslegum og efnalegum tækifærum. Nú veltur hún æ meir á óskum og áhuga. Aukning fjölmiðlunartækja afhjúpar margar áður duldar andstæður. Frá því um síðustu aldamót hefur farið vaxandi í ritum sósíal- ista áhugi á viðbrögðum almennings til lista og bókmennta. Þörfin fyrir að brúa bilið eða mótsetninguna milli sívaxandi eftirspurnar almennings og ónógrar menntunar hans til að skilja hin beztu lista- verk hefur fætt af sér hugtakið „almúgamenning.“ Frá sjónarhóli sögunnar er þessi mótsetning listar og almenn- ings tengd þeirri atvinnumennsku í listsköpun er fylgdi í kjölfar horgaralegra þjóðfélagshátta. Listin flutti sig búferlum úr kirkjum og þorpum og frá almúgaskemmtunum smábæja, þar sem hún hafði tekið þroska sinn á miðöldunum, í hljómlistarhallir, leikhús og lista- söfn. Miðlungsmenn urðu tengiliðir Listamanna og almennings. Atvinnumennska í listsköpun og samþjöppun listamanna í hópa verður samfara hrörnun listarinnar meðal almennings, eins og Marx bendir á í „Die deutsche Ideologie.“ Þegar þáttur mannsins í framleiðslunni hættir að vera skapandi, þá hættir hann jafnframt að skynja samfélagslegt mikilvægi í dag- Iegum störfum, og tilgang þeirra og samhengi við viðleitni mann- kynsins yfirhöfuð. Hann hefur ekki lengur á tilfinningunni að verk hans séu tjáning á innri krafti, og hlýtur að glata tengslum við þá list sem tjáir mannlegar athafnir og sjálfsvitund. En það væri kjánalegt að hvetja til afturhvarfs — eins og Ruskin gerði — til handiðnaðartímanna og endurreisa einingu í starfi og list á þeim grunni. Atvinnumennskan í list er nauðsynlegt skref í þjóðfélagsþróuninni og opnar ný og mikilvæg tækifæri til auk- ins þroska í listsköpun. Almenningslist Margir beztu ritsnillingar 19. aldarinnar fundu sárt til misræm- isins m,illi listar og þröngrar þjóðfélagslegrar undistöðu hennar, milli menntamanna (Intelligenz) listarinnar og almennings, sem var afskiptur í ferli listarinnar. Undir lok aldarinnar voru fyrstu til- raunirnar gerðar til að leysa þessa mótsetningu, en fengu dapur- leg málalok. Lév Tolstoj gerði þær í síðustu r.itum sínum. Hann dæmdi alla menningu óaðgengilega almenningi — bæði klassíska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.