Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 127

Réttur - 01.11.1965, Page 127
RÉTTUR 335 félags, er kennir sig viS Pál postula, — „Paulusgesellschaft.“ í því eru um 400 kaþólskir háskólakennarar. EfniS var „Kristni og marxismi nú á tím- om.“ Tíu marxistum frá Búlgaríu, Frakklandi, Italíu, Jugoslaviu og Austurríki var boSiS þarna ásamt fjölda kaþólskra lærSra manna: guS- fræSinga, félagsfræSinga, náttúru- fræSinga o. fl. Var greinarhöfundur, sem er prófessor í Wien, og Roger Garaudy, franski heimspekingurinn, þarna meSal annarra. Voru umræSur hinar fróSlegustu og verSur vafalaust haldiS áfram síSar. Er þetta eitt dæmi margra, um hinn stórvaxandi áhuga á marxisma, einnig í borgaralegu um- hverfi, svo sem háskólunum í Banda- ríkjunum. Ernest BurneUe, formaSur Komm- únistaflokks Belgíu, ritar grein: „Nokkrir lærdómar af þingkosning- unum í Belgíu." Vann flokkurinn mikinn sigur í þingkosningum 23. maí 1965, vinstri sósíaldemokratar buSu víSa fram meS honum, en klofningsflokkur fékk illa útreiS. Þá minnast tveir sovézkir sagnfræS- ingar, Leibson og Schirinja, þess aS 30 ár eru nú liSin frá 7. heimsþingi AlþjóSasambands kommúnista 1935, þar sem samfylkingin gegn fasisma var ákveSin, og sagt er frá nýrri bók eftir Palme Dutt: The Internationale, en hún er 488 síSur, gefin út hjá Lawrence and Wishart í London 1%4 og fjallar um alþjóSasambönd verkalýSshreyfingarinnar allt frá 1848 aS KommúnistaávarpiS kom út. Þá koma smágreinar um ýms efni. SíSan er grein eftir franskan blaSa- mann, Michel Vincent, um hina hetju- legu baráttu, sem alþýSan í Vietnam heyr gegn bandarísku blóShundunum, sem amerískt auSvald hefur att á þessa fátæku, frelsisunnandi þjóS. Hymie Fagan, brezkur blaSamaSur, gagnrýnir ríkisstjórn Wilson í bréfi frá London. Þá er grein um friSarþingiS , Helsinki sl. sumar. En aS lokum er annáll helztu félagslegra viSburSa í rómönsku Ameríku frá 1951 og skýrsla um stjórnmálaflokka þar vestra og stjórnmálakort yfir álfuna. í meirihluta þessarar hálfu heimsálfu eru einveldis- eSa harSstjórnir og í 8 af löndunum er háS vopnuS byltingar- barátta, auk þeirra bændauppþota, sem eiga sér staS í ýmsum þeirra. ÞaS er íróSleg mynd, sem meS þessu hefti fæst, af þeirri púSurtunnu SuSur- og MiS-Ameríku, sem banda- ríska auSvaldiS situr á, sífellt meS eldvopnin á lofti. Og frelsiskyndillinn frá Kúbn lýsir um alla álfuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.