Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 32

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 32
frelsisbaráttunnar, — og fyrstu ómana af frelsis- kenningum sósíalismans. Þá rann saman í eitt, ást- in á frelsi íslenzku alþýðunnar af klafa erlends kon- ungsvalds og innlends embættismannavalds, — og hinsvegar ástin á frelsi allrar alþýðu hvar sem er, af kúgun auðs og yfirvalda, eins og skýrast kom í ljós hjá Þorsteini Erlingssyni og Gesti Pálssyni. í árás- unum á afturhaldssama embættismannastétt og kreddufulla prestastétt runnu saman niðurrifstil- hneygingar bæði borgaralegu byltingarinnar og só- síalismans, svo listaverkin, sem sköpuðust í baráttu þessari, — smásögur Gests og ádeilukvæði Þorsteins, — tilheyra í ^auninni báðum þessum gerandstæðu stefnum, sem sameinast hér einungis vegna þess, hve afar-langt aftur úr Island og Norðurlönd yfirleitt voru orðin. Enda skiftast brátt leiðir hópsins, sem mestan usla gerði í íslenzkum bókmenntum 1890— 1900; aðal-hópurinn gengur brautir borgaranna með Hannes Hafstein og Einar Hjörleifsson Kvaran í broddi fylkingar, en Þorsteinn finnur leiðina til verklýðshreyfingarinnar, og Gestur myndi tvímæla- laust hafa lent þangað einnig, ef honum hefði enzt aldur. — Eftir þessa baráttukviðu, sem kennd er við Bran- des og þessa lærisveina hans, er dauft yfir íslenzkri skáldsagnalist í langan tíma, hvað virka þátttöku í höfuðmálum mannfélagsins snertir. Borgarastéttin, sem ásamt róttækari bændum, fagnaði brautryðjendunum frá 1882, sem talsmönnum hugsjóna hennar og frelsisbaráttu, tekur sjálf, meir og meir, að umskapa Island í sinni mynd og skapa þar með vandamál, sem hún ekki óskar eftir að hreyft sé við. Að sama skapi sem útgerð hennar og auður vex, skapast öreigalýðurinn á mölinni heima fyrir, en samböndin við erlenda auðvaldið styrkjast. Og loks kemur þar að, að þróunin er fullkomnuð: Borgarastéttin, sem var byltingarsinnuð, er orðin aft- 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.