Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 38

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 38
ber sannarlega einn þáttur af þeirri sök — og munura við koma að því síðar. III. Með Halldóri Kiljan Lax- ness hefir einhver mesti skap- ' andi andans maður hinnar ungu kynslóðar, sem fædd er um 1900 og mótast í stormum byltinganna frá 1917, gengið í lið með verka- lýðnum í sosialistiskri frels- isbaráttu hans. Öreigalýður Islands hefir þar með eign- ast hinn skarpasta gagnrýn- anda borgaralegs skipulags, en um leið speking og fræði- mann mikinn. En með Halldóri Stefánssyni fær sósíalisminn á Is- landi tvímælalaust einhvern þroskaðasta listamann í sinni grein, smásagnalistinni, sem landið nokkurn tíma hefir eignast. Halldór ber sömu merkin og Kiljani hvað vald á því bezta í borgaramenningunni snertir. Á þeim báðum eru auðsæ mót erlendu stórborga- menningarinnar, — og það eru þau áhrif, sem skilja þá svo skarplega frá alþýðuskáldum eldri kynslóðar- innar: Kristínu Sigfúsdóttur, hinni viðkvæmu skáld- konu sveitaörbyrgðarinnar, og Theodór Friðrikssyni, skáldi farandverkalýðs íslands og smáþorpanna með sitt drepandi tilbreytingarleysi. H. St. er fyrst og fremst listamaður í stíl. Hjá hon- um rennur saman stílfegurð Islendingasagnanna við eimlestarhraða Expressionismans. Myndir mannlífsins þjóta fram hjá meitlaðar í ,,setningar“, sem oft sam- anstanda eingöngu af einu orði. Hámarki sínu nær þessi frásagnalist í sögunni „Liðsauki", þar sem höf. lýsir lífi öreiganna í Berlín. Þar er hann auðsjáanlega 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.