Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 58

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 58
þessu reyna þeir að beina athygli sjómanna og verka- manna frá aðalatriðinu — baráttu og samfylkingu móti launalækkunum. Aðstoð kratabroddanna í ofsóknunum gegn kommúnistum og róttækum verkalýð, afhjúpar einnig auðvaldsþjónustu þeirra og fjandskap við auk- in samtök og samfylkingu verkalýðsins 1 dægurbarátt- unni. — Kommúnistaflokkurinn hefir óþreytandi brýnt fyrir verkalýðnum nauðsyn samfylkingarinnar, til þess að verjast árásum atvinnurekenda, og til þess að sigra í baráttunni fyrir hagsmunakröfunum. Verkalýðurinn hefir, undir forustu kommúnista á Akureyri og víðar, sannað í reyndinni, hvers samfylkingin er megnug. Kjörorð sjórrumna og hafnarverkamanna í dag er samfylking gegn launalækkunum, en fyrir atvinnu, at- vinnuleysisstyrkjum og betri lífsskilyrðum, samfylking gegn hungursárás útgerðar-auðvaldsins. Og nú ríður á að skapa þessa samfylkingu í reyndinni; undir stjóm verkalýðsins sjálfs. V í Ð S J Á Stéttabaráttan harðnar. Við harðnandi kreppu uxu að sama skapi tilraunir íslenzku burgeisastéttarinnar til að velta afleiðingum hennar af sér yfir á verkalýðinn með lækkuðum laun- um. Eftir lok vertíðarinnar á Suðurlandi hófst árás þessi fyrst fyrir alvöru undir forustu togaraeigenda í Reykjavík, fyrst og fremst Kveldúlfs. Urðu þó ekki opinberar deilur syðra, nema í Vestmannaeyjum, en hins vegar tókst að lækka laun sums staðar, jafnvel á fiskverkunarstöðvum í Reykjavík, með því að láta vinna þar undir taxta, án þess að fá honum breytt op- inberlega. Maídeilan í Vestmannaeyjum. — Sigur verkalýðsins. Launalækkunartilraun Kveldúlfs í Vestmannaeyj- um mistókst. Var það því að þakka, að verkalýður 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.