Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 62

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 62
og- dómarar, hlýddu boðum hennar og blaðaæsingi.. Kommúnistar voru kallaðir fyrir rétt. Er þeir neituðu að gefa nokkrar upplýsingar (— svo sem leyfilegt er fyrir rétti í flestum löndum Evrópu —), meðan hneykslismál yfirstéttarinnar væru kæfð niður, voru 4 þeirra dæmd í tugthús samkvæmt konungsbréfi frá 1795. Bréf Kristjáns VII Danakonungs, sem var vit- skertur, eins og kunnugt er, og aldrei hefir verið birt sem íslenzk lög, er notað sem átylla til að fangelsa kommúnista 1932. Sjálfstæðisflokkurinn, sem glamr- ar um „lýðveldi“, „móti konungseinveldi“, „móti Danadrotnun“, lætur dæma í tugthús, upp á vatn og brauði samkvæmt boðskap vitlauss Danakomgs frá' 1795. Hræsnin og yfirdrepsskapurinn náði hámarki sínu. — „Hungursstræka“ og kröfugöngur. Fangelsuðu kommúnistarnir svöruðu með að neita að borða „þurra brauðið". Verkalýðurinn úti fyrir svaraði með mótmælum alls staðar af landinu og í Reykjavík með voldugustu kröfugöngu, sem þar hefir sézt. Lýðhreyfingin frá 7. júlí vaknaði á ný og skaut borgurunum skelk í bringu. í viðureigninni við hinn róttæka verkalýð og forustu hans, kommúnistaflokk- inn, beit burgeisastéttin og varðhundar hennar í blá- grýti. Á skammri stund skipaðist veður í lofti. Burgeisablöðin steinþögnuðu af hræðslu og sneypu. Alþýðublaðið þorði aldrei að segja frá fangelsunun- um, en varaði við kröfugöngum, og bannaði „sínu fólki“ að taka þátt í þeim; urðu þær þá hvað fjöl- mennastar. Og hvorki dómsmálaráðuneytið né dóm- arinn þorðu eftir kröfugönguna miklu að halda föng- unum lengur inni, og þeim var öllum sleppt út. En um allt land var rætt um réttarfarið þar sem kommúnistar eru fangelsaðir út af því að berjast fyr- ir atvinnu handa atvinnulausum, en bankastjórum, ráðherrum og miljónamæringum hlíft við ákærum fyrir svívirðilegt og glæpsamlegt atferli. Kommúnistaflokkurinn hafði farið með sigur út úr baráttunni við gerspillt réttarfar. Og bæjarstjórnin hafði lært að taka tillit til atvinnuleysingjanna. Hún lét 200 hafa vinnu næst. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.