Réttur


Réttur - 01.08.1968, Page 9

Réttur - 01.08.1968, Page 9
Fundi/r Æ.F. og Alþýðubandalagsins fyrir utan tékkneska sendiráðið í Reykjavik. í þróun sósíalismans, sem einkenndist af frelsi fólksins þar sem völd þess og þar með grundvöllur sósíalismans voru þegar tryggð. Þótti ýmsum hafa dregizt úr hófi fram að hefja þær ráðstafanir. Og það var vissulega tími til kominn eftir áratuga vald sósíalism- ans, að sýna og sanna að liann stæðist og þroskaðist meir en nokkru sinni fvrr sem frelsi, ekki sízt almcnnt tjáningafrelsi alþýðu og menntamanna. Þetta brautryðjendastarf Kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu var því hið merkileg- asta fyrir sósíalismann og þróun hans. Fyrir sósíalista Vesmr-Evrópu, sem vonast til þess að komast til valda á friðsamlegan hátt og þurfa ekki að ganga í gegnum það harðvít- uga valdskeið, sem sérstakar sögulegar að- stæður skópu í Austur-Evrópu, var því þessi tilraun Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu hin þýðingarmesta í allri framtíðarbaráttu þeirra. Þessvegna mótmæltu þeir flestir harðlega 133

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.