Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 8

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 8
— aS afkoma sjávarútvegs hafði ver- — ið góð á fyrra helmingi ársins — að afkoma fiskverkunarinnar í heild var hagstæð, staða iðnaðar og landbúnaðarvar góð — að gjaldeyrisvarasjóðurinn nam röskum 7 miljörðum króna á nú- gildandi verðlagi — að atvinna var með mesta móti og uppbygging undirstöðuatvinnu- veganna alls staðar í fullum gangi. Þá skal á það minnt að á árunum 1971 — 1974 hækkaði kaupmáttur verka- mannalauna um nær 30%. Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar aðalorsök verðbólgunnar Á árinu 1974 blöstu hins vegar við verulegar verðhækkanir vegna verðbólgu- þróunar í helstu viðskiptalöndum íslend- inga. Verðlag á innfluttum vörum hækk- aði um 14% á árinu 1973 og um 34% árið 1974. Hér var á ferðinni innfluttur verðbólguvandi sem ásamt nýgerðum kaupgjaldssamningum skapaði erfiðleika í efnahagsmálum sem Alþýðubandalagið var reiðubúið að glíma við strax fyrir al- þingiskosningarnar. Afstaða Alþýðu- bandalagsins árið 1974 mótaðist fyrst og fremst af því að tryggja áfram óskertan kaupmátt lægri launa, fulla atvinnu og áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífs- ins: Þeir sem betur mættu sín — einstakl- ingar með háar tekjur, fyrirtæki og ýmsir milliliðir ásamt opinberum aðilum — skyldu leggja sitt fram til að mæta vand- anum. Núverandi ríkisstjórn tók við blóm- legu efnahagsbúi á flestum sviðum en tímabundnar verðhækkanir á innfluttum varningi voru helsta orsök verðbólgu- vandans á fyrri hluta árs 1974. Verðbólguþróunin á valdatíma núver- andi ríkisstjórnar á sér hins vegar allt aðrar orsakir. Erlendar verðhækkanir hafa aðeins numið 5—6% á ári og sú staðreynd að kaupmáttur launa var skert- ur um 20—30% sýnir að orsaka verð- bólgunnar á síðustu árum er annars stað- ar að leita. Aðalorsök hinnar miklu verðbólgu er fólgin í efnahagsstefnu ríkisstjórnarinn- ar. Vegna þeirrar stefnu hefur verðlag nú þrefaldast á rúmlega þremur árum, og verðbólguhraðinn verið fyllilega helm- ingi meiri en á árum vinstri stjórnarinn- ar. Landsfundurinn minnir á: Að gengislœkkanir hafa leitt til 120% hækkunar á innfluttum varningi. Að ný skattheimta ríkisins hefur farið öll út i verðlagið svo sem hœkkun söluskatts og nýtt 18% vörugjald. Að verðhækkanir á opinberum þjónustu- gjöldum hafa verið langt umfram al- mennar verðlagshækkanir og rikisvald- ið hefur þannig haft. forystu fyrir verð- lagshœkkunum, rná þar nefna sem dæmi rafmagnsgföld, síma- og póst- gjöld, hitaveitugjöld, strœtisvagna- gjöld, flutningsgjöld rikisskips, verð á sementi og fleira. Að sihækkandi vextir sem miskunnar- lausl hefur verið velt út i verðlagið hafa einnig leitt til aukinnar dýrtiðar. Að fjárfesting hefur verið mikil og skipu- lagslaus. Mikil erlend lán hafa verið t.ekin til að standa undir svonefndri frjálsri gjaldeyrissölu til alls konar vafasamrar eyðslu eða til framkvæmda sem i mörgum greinum skila mjög 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.