Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 16

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 16
gengin. En trúlega fær njósnarinn laun verka sinna, ef til vill luxusbíl. En það situr ekki á mér að áfellast njósnara, því að nú hef ég undirgengist að gerast njósnari Hennar Hátignar Bretadrottningar. Sú þjónusta er þannig til komin: Stofnaður hefur verið í Lond- on félagsskapur fræðimanna og vísinda- frömuða til að rannsaka tilveru skrímsla, fyrst og fremst tilveru Loch Ness skríms- isins í Skotlandi og í öðru lagi tilveru slíkra undra um allan heim. Forseti fé- lagsins er þingmaður í neðri málstof- unni. í sumar sem leið sneri hann sér bréflega til dr. Finns Guðmundssonar fuglafræðings og bað hann að grennslast fyrir um skrímsli á íslandi. En íslenskir vísindamenn meta vísindalegt mannorð sitt svo hátt, að þeir forðast að bletta það með þvílíkum hjátrúargrillum. Finnur bað guð fyrir sér og kvaðst ekkert vita um skrímsli; en benti forsetanum á Thor- berg Thordarson, landsins eina monstro- log ,enda hefði hann lofað að gefa kost á sér til monstronjósna hér á landi. Svo leið og beið þar til í desember. Þá fékk nefndur Thorbergur skipunarbréf frá forsetanum með stimpli neðri málstof- unnar á, og fylgdu bréfinu tvær prentað- ar greinar eftir forsetann um Loch Ness skrímslið. Og nú mun vera farið að renna upp ljós fyrir þér. I Bretlandi er allt Hennar Hátignar. Lanclið og þjóðin er Hennar Hátignar. Her og iioti er Henn- 224
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.