Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 13
til að neyða ísland til að gefast ii]^p við fjögurra mílna landhelgina. Sýndi Sovét- stjórnin í senn skilning og velvild gagn- vart Islandi í þessu baráttumáli. Og juk- l'st þessi viðskipti enn stórum, er vinstri stjórnin komst á 1956 og Lúðvík Jósefs- son varð viðskiptamálaráðherra. Útflutn- "igur og innflutningur Islands til og frá Sovétríkjunum var 1958 orðinn um 20% utanríkisverslunar okkar. Sá veldur 'uiklu, er upphafinu veldur, segir orð- tekið. Það er því ástæða fyrir íslendinga "ð minnast Mikójans með hlýju. Utanríkisviðskipti smáþjóðar eins og Vorrar eru ætíð um leið þáttur í sjálf- stasðisbaráttu hennar. Mikójan hafði eigi ;,öeins sem kommúnisti, heldur og sem Árrneníumaður, góðar forsendur til að skilja slíka baráttu. f'áar þjóðir Evrópu hafa orðið fyrir öðrum eins ofsóknum og einmitt þjóð hans varð að jjola af hendi Tyrkja, en í Tyrklandi bjó áður stór hluti þjóðarinn- ar. Á árunum 1894-96 myrtu Tyrkir um 50 þús. Armeníumanna, misþyrmdu um 100 þús. þannig að þeir báru þess aldrei bætur og ráku 300.000 í brott. Og í heimsstyrjöldinnni 1914-18 drápu Tyrk- ir um 600.000 Armeníumenn og ráku á- líka marga á brott, m. a. flúðu margir þeirra þá til Rússlands, líka til Bandaríkj- anna, Grikklands og víðar. Sovét-Armenía er sem þriðjungur Is- lands að stærð, en hafði 1926 tæpa, 900.000 íbúa. Það er næstum Jnví krafta- verk að armenska þjóðin skuli hafa lifað allar hörmungar sögu sinnar af, rétt eins og sú furðulega tilviljun að einn frægasti sonur hennar slapp með lífi, er lélagar hans 26 voru myrtir 1918. E. (). rwmgL, sigur byltingarinnar i Baku: Þrír af leiötogum hennar standa þarna í fremstu röð og urðu síðar ein- ®riir helstu forustumenn Sovétríkjanna. Þeir eru, talið frá vinstri: Kiroff (með húfu á höfði), Ordshoni- Se (með háa húfu, sem rauð stjarna er á) og Mikojan (með svarta loðhúfu). - (Ljósmynd). kid 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.