Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 47

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 47
^eiri fjölbreytni í afla, afurðum og öfl- lIgri sölustarfsemi. Gerð verði úttekt á rekstri útflutnings- Samtaka í fiskiðnaði, fyrirkomulagi hans °g' hagkvæmni. 3.3 Iðnaður. Unnið verði að áætlun um íslenska iðnþróun og skipulegri rann- sókn nýrrar framleiðslu, sem hentar hér- 'endis. Samkeppnisaðstaða íslensks iðn- aðar verði tekin til endurskoðunar og spornað með opinberum aðgerðum gegn °eðlilegri samkeppni erlends iðnaðar, m. a- með frestun tollalækkana. Islenskum 'ðnaði verði veitt aukin tækniaðstoð til hagræðingar og framleiðniaukningar og skipuleg maikaðsleit og sölustarfsemi efld. 3.4 Orkumál. Mörkuð verði ný steina 1 orkumálum með það að markmiði að tryggja öllum landsmönnum næga og ör- ugga raforku á sambærilegu verði. Komið verði á fót einu landsfyrirtæki, er annist meginraforkuframleiðslu og raf- °rkuflutning um landið eltir aðalstofn- 'íöurn. Fyrirtæki jDetta verði í byrjun luyndað með samruna Landsvirkjunar, kaxárvirkjunar og orkuöflunarhluta ^alinagnsveitna ríkisins. Pað fyrirtæki yfirtaki allar virkjanir í eigu ríkisins og stofnlínur. Gerð verði áætlun um raforkuþörf og raforkuöflun til næstu 5-10 ára. I því sambandi verði endurskoðuð fram- ^væmdaáætlun um Hrauneyjarfossvirkj- Ur», málefni Kröfluvirkjunar verði tekin l*i endurmats og tryggt viðunandi öryggi vestfjarða og Austurlands í orkumálum. Viðræðunefnd við erlenda aðila um °rkufrekan iðnað verður lögð niður, e'tda hefur ríkisstjórnin engin áform um heimila innstreymi erlends áhættu- ^jármagns í stóriðjufyrirtæki. 3.5 Hagrœðingarmál. Bankakerfið verði tekið til endurskoðunar og ríkis- bönkum fækkað í tvo. Skipulag olíusölu og vátryggingarmála endurskoðað og leit- að hagræðingar. Atlmgað verði að tengja lyfjaverslun heilbrigðisjijónustu og setja hana undir félagslega stjórn. Endurskoðuð verði lög um Seðlabanka íslands og stöðu hans í stjórnkerfinu. 3.6 Byggðastefna. Byggðastefnu verði fram lialdið með svipuðum þunga og verið hefur. Áhersla verði lögð á hagræð- ingu og endurskipulagningu atvinnu- greina um land allt og lausn staðbund- inna vandamála, þar sem atvinnuvegir eiga í sérstökum erfiðleikum eða búseta í hættu. Skipulag og starfshættir Framkvæmda- stofnunar ríkisins og fleiri opinberra að- ila verði endurskoðuð til að tryggja sem best þessa stefnu. Haldið verði áfram að flytja þjónustu- þætti hins opinbera út á land og efld þar ýmis önnur starfsemi í tengslum við það. 3.7 Samgöngumál. Gerðar verði sam- gönguáætlanir fyrir landið í heild og ein- staka landshluta, þar sem samræmdir verði flutningar á landi, sjó og í lofti. Sérstakt átak verði gert til að leggja bund- ið slitlag á aðalvegi, og til endurbóta á vegum í strjálbýli. Áhersla verði lögð á að leysa samgönguerfiðleika staða, sem eiga af þeim sökum við vanda að glíma í framleiðslu, svo og í félagslegum sam- skiptum. 3.8 Tryggingamál. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir endurskoðun á lögum um almannatryggingar, þannig að aukin á- hersla verði lögð á tekjuöflunaráhrif tryggingakerfisins. Gerð verði úttekt á kjörum og aðbún- aði aldraðra og öryrkja og leitast við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.