Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 42

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 42
hugavert og svifið á þá, sem með það fara, hverjar svo sem undirstöður þess eru. Sósíalískt efnahagskerfi tryggir ekki endilega eins og af sjálfu sér jafnrétti þegnanna eða lifandi virkt lýðræði í víð- tækri merkingu þess orðs. Við gerum okkur býsna ákveðnar hugmyndir um lýðræðislegan veruleika, mótaðan af langri hefð í okkar afskekkta heimshluta. Um langan aldur hefur það t. d. verið eitt sterkast einkenni á íslensku samfé- lagi, að alþýðufólk, erfiðisvinnufólk hef- ur ræktað með sér andlegt atgervi og ýmsa mennt til jafns við hvern annan, og eru um það mörg dæmi allt fram á okkar daga. Að þessu leyti hefur engin stétta- skipting náð að festast í sessi og það er styttra milli fólks hér en gerist með millj- ónaþjóðum. Ég er þess fullviss, að af því væri gagnkvæmur ávinniugur fyrir sósíal- ískan flokk t. d. á íslandi og í DDR, að blanda geði, skiptast á skoðunum og reynslu, sem vitanlega er gerólík, læra hver af öðrum og jafnframt gagnrýna af fullri hreinskilni og af heilindum. Flesl höfum við víst numið Jrau fræði, að frels' er innsýn í nauðsyn, en í glímunni við liarðan veruleikann fyllumst við einad óþoli og finnst sem látið sé staðar numið og einblínt á nauðsynina sem lögmál eða eitthvað endanlegt. Okkur dreymir öl I um stökkið mikla úr ríki nauðsynjarinnar inn í ríki frelsis- ins, og það livetur okkur til þess að setja markið ævinlega nokkrn hærra en tínra- bært er að uppfylla hverju sinni, minn- ug þess, að sósíalisminn er ekki ein- asta fræðikenning um hagstjórn og elna- hagsmál. Hann er siðaboðskapur u® frelsi, jafnrétti og bræðralag mannanna- Því er sannfæringarmáttur lians mikill- Á þjóðhátíðardegi Þýska Alþýðulýð' veldisins 7. okt. fögnum við þeim áföng um sem lagðir hafa verið að baki og árn- um heilla á komaudi tíð. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.