Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 43

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 43
SAMSTARFSYFIRLYSING VINSTRI STJÓRNAR ^egar bundinn var endir á tveggja mánaSa stjórnarkreppu 1. sept. s.l., þá undirrit- uÖu fuMtrúar Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks eftirfarandi sam- slarfsyfirlýsingu. Þar er vikið að helstu málum sem vinstri stjórnin hyggst glíma við, eh ítarlegast er fjallað um fyrstu aðgerðir í efnahagsmálum. Ríkisstjórnin telnr það höfuðverkefni S|h á næstunni að ráða fram úr þeim '^ikla vanda, sem við blasir í atvinnn- og efcahagsmálum þjóðarinnar. Hún mun því einbeita sér að því að koma efnahags- 'iiáhun á traustan grundvöll og tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, rekstrargrundvöll atvinnuveganna, fulla atvinnu og treysta kaupmátt lægri launa. Ríkisstjórnin mun leggja áherslu á að ^raga markvisst úr verðbólgunni með því lækka verðlag og tilkostnað og draga llr víxlhækkun verðlags og launa og halda heildarumsvifum í þjóðarbúskapnum innan hæfilegra marka. Hún mun leitast við að koma í veg fyrir auðsöfnun í skjóli verðbólgu. Ríkisstjórnin mun jafnframt vinna að hagræðingu í ríkisrekstri og á sviði at- vinnuvega, með sparnaði og hagkvæmri ráðstöfun fjármagns. Ríkisstjórnin mun vinna að félagsleg- um umbótum. Hún mun leitast við að jafna lífskjör, auka félagslegt réttlæti og uppræta spillingu, misrétti og forréttindi. Þessum meginmarkmiðum hyggst rík- 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.