Réttur


Réttur - 01.07.1978, Qupperneq 43

Réttur - 01.07.1978, Qupperneq 43
SAMSTARFSYFIRLYSING VINSTRI STJÓRNAR ^egar bundinn var endir á tveggja mánaSa stjórnarkreppu 1. sept. s.l., þá undirrit- uÖu fuMtrúar Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks eftirfarandi sam- slarfsyfirlýsingu. Þar er vikið að helstu málum sem vinstri stjórnin hyggst glíma við, eh ítarlegast er fjallað um fyrstu aðgerðir í efnahagsmálum. Ríkisstjórnin telnr það höfuðverkefni S|h á næstunni að ráða fram úr þeim '^ikla vanda, sem við blasir í atvinnn- og efcahagsmálum þjóðarinnar. Hún mun því einbeita sér að því að koma efnahags- 'iiáhun á traustan grundvöll og tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, rekstrargrundvöll atvinnuveganna, fulla atvinnu og treysta kaupmátt lægri launa. Ríkisstjórnin mun leggja áherslu á að ^raga markvisst úr verðbólgunni með því lækka verðlag og tilkostnað og draga llr víxlhækkun verðlags og launa og halda heildarumsvifum í þjóðarbúskapnum innan hæfilegra marka. Hún mun leitast við að koma í veg fyrir auðsöfnun í skjóli verðbólgu. Ríkisstjórnin mun jafnframt vinna að hagræðingu í ríkisrekstri og á sviði at- vinnuvega, með sparnaði og hagkvæmri ráðstöfun fjármagns. Ríkisstjórnin mun vinna að félagsleg- um umbótum. Hún mun leitast við að jafna lífskjör, auka félagslegt réttlæti og uppræta spillingu, misrétti og forréttindi. Þessum meginmarkmiðum hyggst rík- 187

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.