Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 54

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 54
Prentfrelsi peninganna Alkunna er hvernig meginhluti l)laða í Bandaríkjunum, Englandi og Vestur- þýskalandi („Springer-pressan") er sam- einaður á höndum 2—3 auðfélaga, er móta með þessu valdi skoðanir almenn- ings. En nýlega hafa einnig farið fram rann- sóknir á Ítalíu (rannsóknarhópur lög- fræðideildar háskólans í Elorens) og í Frakklandi, þar sem N. Brimo rithþf- undur hefur rannsakað málin og gefið út bók um þau: „Le dossier Hersant“. Niðurstöður rannsóknanna eru þær á Ítalíu, að 20 blöð af 80 hafa 70% af ein- takafjölda blaðanna og þessi 20 blöð eru mestmegnis í höndum fjögurra auðugra og stórra hópa og tveggja ríkisfyrirtækja. í Frakklandi afhjúpar Brimo hvernig 20% af öllum blöðum landsins er undir áhrifavaldi eins manns, Robert Hersant, auðmanns, sem vann með nasistum á lier- námsárunum, en liefur alltaf sloppið við refsingu. Blöð eins og „France-Soir“ og „Le Figaro“, hið síðarnefnda a. m. k. um tíma, eru undir áhrifavaldi hans. Við vald þessara blaðakónga bætist svo vald auglýsenda, sem mestmegnis eru stórkapitalístar. Á Ítalíu eru auglýsingar 50% tekna blaðanna og annars í auð- valdsheiminum jafnvel upp í 60—70% teknanna. Hið rómaða prentfrelsi auðvaldsland- anna verður því oftast í ríkum mæli prentfrelsi peninganna. BP Meðan breska kratastjórnin stritast við að halda niðri kaupi verkalýðsins, safna breskir auðhringar of fjár, hlaupa í spik, meðan verkamönnum er sagt að herða hungurólina. B.P. (British Petroleum), en ríkið á 51% lilutafjár, gerði 1977 samning við vestur-þýska auðfélagið VEBA um yfir- tiiku fjölmargra lyrirtækja þess, samning- urinn var upp á 800 milljónir marka. Varð B.P. þarmeð sterkasta olíufélagið í Vestur-Þýskalandi, „sló“ Esso og Shell ,út“. Er B.P. þá orðið 8. stærsta fyrirtæki hins vestræna heims. Velta þess var 1977 yfir 12 milljarðar sterlingspunda og gróð- inn 2,19 milljarðar punda. B.P. lætur og til sín taka bæði í Alaska og á Norðursjónum. Gróðinn af Eorties- svæðinu á hinu síðarnefnda beint til hlut- hafanna var yfir 260 milljónir punda. Samtímis þýsku stórkaupunum, keypti svo B.P. af Union Carbide Corp. — sem íslendingar kannast við — tvö dótturfélög þess auðfélags í Evrópu á 400 millj. doll- ara. B.P. hyggur á mikla útþenslu á þessu ári, eins og Sir David Steel, forstjóri þess, tilkynnti á blaðamannafundi nýlega. Það er B.P. sem rekur mestu olíuvið- skiptin í Suður-Afríku og selur Rhodesíu 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.