Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 32
UPPREISN
EINSTAKLINGANNA
Hugleiðing út af ágætri minningabók
Agústs Vigfússonar
Það kom út bók 1976 hjá Ægisútgáf-
unni, sem höfundurinn, sá ágæti baráttu-
maður verkalýðshreyfingarinnar, Agúsf
Vigfússon, hefur ritað og kallar „Mörg
eru geð guma. Sagt frá samtíðarmönri'
um“. — Þessi bók á erindi inn á öll al'
þýðuheimili, ekki síst þau sem nokkuð
hefur raknað úr hjá, sakir þeirrar lífs'
kjarabyltingar sem alþýðan gerði er lrúu
lærði að taka á í lífsbaráttunni öll í einu-
Þessi bók geymir margar snjallar mynd-
ir af uppreisnum einstaklinganna gegu
kúgun og óréttlæti, er þeir voru beittir>
og áttu þá ekki til neinna samtaka að
leita, heldur aðeins samúð annarra ein-
staklinga, sem heldur ekki vildu beygj3
sig fyrir hörku yfirvaldanna.
Hún er snjöll frásagan af „basli Jóns
Sigurjónssonar“, ádeilan á mannlega
neyð þeirra sem rifnir eru upp, rótarslitn-
ir, og á áreiðanlega við um marga, seiu
176