Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 27

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 27
l)ar sem þeir hinir, en varð samferða Hallgrími heim. Aðalsteinn var eftir að lieim kom mik- til sjós, svo við ýmsa aðra vinnu. Hann andaðist 4. maí 1961. En sjálfboðaliðarnir þrír voru ekki emu Islendingarnir sem fóru til Spánar á þessurn árum lil þess að sýna samúð með íýðræðisbaráttu spönsku þjóðarinnar, Pótt ekki færu til að berjast með vopn- Uln. — Það var haldið rithöfundaþing 1 Valencia árið 1937 og ])að sóttu róttæk- lr rithöfundar og skáld livaðanæva að til þess að ræða um verndun menningarinn- ar fyrir fasismanum. Af íslendingum ’nætti þar Björn Franzson og skrilaði um þingið greinina „Spánarför" í „Rauða penna“ 1937. Á þessu þingi var og auk niargra frægra skálda Nordahl Grieg, sem reit um það „Spansk Sommer", 1937, sem er í 7. bindi af heildarútgáfu rita hans lrá 1947. Alþjóðahyggja og vopnavald Svik frönsku og ensku auðmannastétt- :>nna við lýðræðið á Spáni báru sinn 'ívöxt: í febrúar 1939 viðurkenndu ríkis- stjórnir þeirra Franco, í mars 1939 var •ýðræðisstjórnin að lokum brotin á bak aftur, sumpart með svikum innan frá. Erakkland var nú að austan og sunnan tnnkringt fasistaríkjunum — og að rúmu ari liðnu sveik franska auðmannastéttin Irakkland líka í hendur Hitlers: í júní 1940. Pað munaði einu atkvæði í fimm úianna ,,innri“ stjórn Bretlands, að Itresku auðmannastéttinni tækist líka að svíkja Bretland í hendur Hitlers. Auð- ’riannastéttir Vestur-Evrópu sönnuðu á þessum árum hvað þær meina með kjaft- •eði sínu um föðurland og lýðræði. Það voru arðránsvöldin ein, sem þær báru fyrir brjósti. Fyrir þau völd skyldi öllu fórnað: föðurlandi, frelsi og lýðræði. Hin stríðandi alþjóðahyggja sósíalis- mans, hin virka samúð 35000 verka- manna og menntamanna, sem voru reiðu- búnir að fórna lífinu fyrir lýðræðið í bar- áttunni við fasismann, hefur unnið sinn stærsta siðferðilega sigur á Spáni, drýgt þá hetjudáð sem ekki mun fyrnast. Eitt sinn mótaði byltingarkennd kristni, á meðan kirkja hennar enn var stríðandi afl hinna undirokuðu, vígorðið: „Blóð píslarvottanna er útsæði kirkjunnar“. (Það var áður en kirkjan gerðist sjálf drottnandi arðraeningi eða þerna yfir- stétta). Alþjóðahyggja sósíalista og annarra 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.