Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 12

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 12
Mikójan var kosinn í miðstjórn ilokks- ins 1922 og 1934 varð hann varamaður í framkvæmdanefndinni og síðan lengst af ævinnar í forustu flokksins. Hann varð 1926 viðskiptamálaráðherra og skipaði lengst af hinar mikilvægustu stöður, er vörðuðu Iiina risavöxnu sköpun stóriðju, er gerbreyttu því gamla Rússlandi í ann- að mesta stóriðjuland heims. Talið er að Mikójan hafi ef til vill átt höfuðþáttinn í því að á 20. flokksþingi Sovéska Kommúnistaflokksins var ger- breytt um stefnu, hvað snertir þau ægi- legu afbrot, er Stalin átti höfuðorsök á, - og að Krustjoff liafi ekki síst vegna áhrifa hans flutt „leyniræðu" þá hina sögulegu, sem alþekkt er orðin. Um nokkurt skeið, áður en Mikójan dró sig alveg í hlé fyrir aldurs sakir, var hann forseti Sovétríkjanna - og er óhætt að segja að hann hafi af öllum þeim, er lionum kynntust utanlands sem innan, verið metinn sem einn af mestu mönnum jiessa sögulega umbreytingaskeiðs, sem hann var virkur þátttakandi í - og jiað í broddi fylkingar - í næstum hálfa öld. * Ég átti nokkurt tal við Mikójan haust- ið 1945, er við Pétur Benediktsson, Jrá sendiherra íslands í Moskvu, vorum send- ir af nýsköpunarstjórninni til Finnlands, Sovétríkjanna, Póllands og Tjékkoslóva- kíu til jness að koma á samskiptum við jæssi lönd að stríði loknu. Er það tví- mælalaust fyrst og fremst skilningi Mi- kojans að þakka að Ji>á hófust og stóðu 1946 og 1947 mikilvæg viðskipti milli fs- lands og Sovétríkjanna, sem Bandaríkin að vísu í krafti Marshallsamningsins létu íslensku ríkisstjórnina stöðva 1948, en Bjarni Benediktsson tók aftur upp, er Bretar settu fisksölubannið á okkur 1953 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.