Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 46

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 46
10. Niðurgreiðslu og niðurfærslu verð- lags verði áfram haldið 1979 með svipuðum hætti og áformað er í fyrstu aðgerðum 1978. 11. Lögð verði áhersla á að halda ströngu verðlagseftirliti og að verðlagsyfirvöld fylgist með verðlagi nauðsynja í við- skiptalöndum til samanburðar. Leit- að verði nýrra leiða til þess að lækka verðlag í landinu. Sérstaklega verði stranglega hamlað gegn verðhækkun- um á opinberri þjónustu og slíkum aðilum gert að endurskipuleggja rekstur sinn með tilliti til þess. Gild- istöku 8. gr. nýrrar verðlagslöggjafar verði frestað. Skipulag og rekstur innflutnings- verslunarinnar verði tekið til ræki- legrar rannsóknar. Stefnt verði að sem hagkvæmustum innflutningi á mikilvægum vörutegundum, m. a. með útboðum. Úttekt verði gerð á rekstri skipafé- laga í því skyni að lækka flutnings- kostnað og þar með almennt vöruverð í landinu. Fulltrúum neytendasamtaka og samtaka launafólks verði gert kleift að haía eftirlit með framkvæmd verð- lagsmála og veita upplýsingar um lægsta verð á lielstu nauðsynjavörum á hverjum tíma. 12. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins verði efldur til að vinna gegn sveiflum í sjávarútvegi. 13. Skattaeítirlit verði liert og ströng við- urlög sett gegn skattsvikum. Eldri tekjuskattslögum verði breytt með hliðsjón af álagningu skatta á næsta ári og nýafgreidd tekjuskattslög tek- in til endurskoðunar. Sérstakar ráðstafanir verði gerðai' til að koma í veg fyrir að einkaneysla sé færð á reikning fyrirtækja. Önnur mál 3.1 Landbúnaður. Stefnt verði að sen' hagkvæmustu rekstrarformi og rekstrai' stærð búa og að framleiðsla landbúnaðai' vara miðist fyrst og fremst við innati' landsmarkað. Skipuð verði samstarfsnefnd bænda °S neytenda, sem stuðli að aukinni fjöl' breytni í búvöruframleiðslu og til saiD' ræmingar óskum neytenda með aukna innanlandsneyslu að marki. Endurskoðað verði styrkja- og útflutH' ingsbótakerfi landbúnaðarins með það að marki að greiðslur komi bændum að betri notum en nú er. Lögunum um Framleiðsluráð land- búnaðarins verði breytt, m. a. á þann hátt að teknir verði upp beinir samningat fulltrúa bænda og ríkisvaldsins um vefð- lags-, framleiðslu- og önnur hagsmunanral landbúnaðarins. Jafnframt verði Frarfi' leiðsluráði veitt heimild til að hafa nreð verðlagningu áhrif á búvöruframleiðsln í samræmi við markaðsaðstæður. Rekstrar- og afurðalánum verði breyd þannig að bændur geti fengið laun sin greidd og óhjákvæmilegan rekstrarkostn- að svipað og aðrir aðilar fá nú. 3.2 Fiskveiðar og vinnsla. Stjórnun fiskveiða og fiskvinnslu verði endurskoö' uð og gerð áætlun um sjávarútveg °S liskiðnað. Miðist hún við hagkvæma °n arðsama nýtingu fiskistofna án þess fú þeim verði stefnt í hættu. Staðbundin vandamál verði tekin til sérstakrar með' ferðar og leyst markvisst og skipuleg3; Útflutningsverðmæti verði aukin með betri nýtingu, aukinni vinnslutæknr 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.