Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 36
BLÓÐBAÐIÐ r i NICARAGUA Somoza einræðisherra. 180 Nicaragua er heldur stærra en ísland (128 þús. ferkm.) og íbúar þess 2,3 mill j- Allt frá því umaldamótin hefur Banda- ríkjastjórn reynt að undiroka þetta land í hagsmunaskyni við her sinn og auðvald. Herinn hefur haft þar augastað á ílota- höfn við Fonseca-flóa, Bandaríkin hafa viljað geta gert varaskurð gegnum land- ið, ef Panamaskurðurinn dygði ekki og bandarískir bankar (Brown Brotliers & Co. og J. W. Seligmann & Co.) höfðu þar löngum tögl og halgdir. Fyrsta þriðjung aldarinnar studdi Bandaríkjastjórn erindreka sína til upp- reisnar, ef Jyjóðin kaus þjóðlega stjórn til að vernda sjálfstæði sitt og ekki var skirrst við að láta Bandaríkjalier ráðast inn í landið ef önnur kúgunarráð dugðu ekki. hegar svo her Bandaríkjanna loks ylirgaf landið 1933, eftir að hafa í tvo áratugi haft undirtökin jjar og brotið á bak aftur Irelsishreyfingu þá, sem Augusto C- Sandino síðast stjórnaði, fékk Banda- ríkjastjórn Anastasio Somoza völdin í hendur og hefur hann og síðan sonur hans drottnað yfir þjóðinni rúma fjóra áratugi sem verstu harðstjórar í skjóli Bandaríkjaauðvaldsins. Eitt lyrsta verk A. Somoza var að myrða Sandino, en síðan hófu þeir feðgar að arðræna þjóðina með slíkri áfergju að ætt þeirra á nú þorra allra auðlinda og fyrirtækja í landinu („Frjálst framtak“)! Stjórnar Somoza hinn síðari nú landinu sem einkaeign sinni. Auður Somoza-fjöl- skyldunnar er talinn yfir einn milljarður dollara, þ. e. yfir 300 milljarðar ísl. kr. Somoza er sjálfur útskrifaður úr lier- skólum Bandaríkjanna í West Point og La Salle og hefur sérstakan „þjóðvörð" til þess að berja á þjóðinni ef hún hreyfir mótmælum. Eru allir foringjar í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.