Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 33

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 33
reynt hafa þjóðfélagslega hvirfilbylji þessarar aldar. Þá er ekki síður eftirtektarverð sagan 111 n „Jón vinnumann": uppreisn liins e]nstaka kúgaða manns: „Það má djöfull- mn sjálfur vinna fyrir þig í minn stað.“ ~~ Þau sanna manni svona orðatiltæki kúgaðrar vinnumannastéttar, hver sann- leikur býr á bak við þá þjóðsögu, er Vlnnumaðurinn kemur á giugga hús- bóndans, er sagt hafði honum að fara til fjandans, og liefur yfir þessa vísu: „Fjandinn vill nú finna þig fyrr en rennur dagur; hann vill ekki ltafa mig, lionum þykir ég magur.“ Þá er ekki síður snilld í lýsingunni á framferði oddvitans í „Fjölskyldunni á ^eiðarbýlinu" og hetjuskap húsfreyjunn- ar og liörku hennar. Uppreisn fátæklings- llls gegn oddvita- og hreppstjóravaldinu er sem rauður þráður í þessum ágætu frásögum og myndum af því lífi, sem eitt Slr*n var. Ógieymanleg er þar og myndin, Sei11 dregin er upp af unga verkstjóran- 11111, er bjargar Jóni með vinnunni — og Srijöll eru síðustu orðin, er Jón geidur ^reppstj óranum með orðum hans það, Sem hann „átti inni“! Samskonar baráttu, hinna fátæku við ^reppstjóravaldið, er lýst af snilld í „sög- ^ttni af Bjarna gamla“. Menn mega ekki Sfryma — þótt ísland hafi verið fátækt 'yrrum — því, sem Einar Ben. segir í „ís- landsljóðum“: ”er í örbirgðarhjarinu hér eins og þar frikinn herrann og þrællinn, slíkt tildur skal eytt.“ Að lokum brýst þessi uppreisn ein- staklinganna og tengist fjöldabaráttu verkalýðsins á sinn hátt í allri sögunni af henni Siggu gömlu: „Ég þoldi ekki of- ríki“ — og hún þurrkaði með vasaklútn- um sínum rykið af myndinni af Ólafi Friðrikssyni, er hékk upp á veggnum hjá henni. Sú saga mætti vera skyldulesning í skólunum, eins og fleiri úr þessari bók, og félagsfræðingar hefðu og gott af að lesa og nema af því, sem Ágúst segir frá. Það er dýrmætt fyrir íslenskar bók- menntir og íslenska sögu að fá þessar sönnu rnyndir, sem Ágúst dregur upp af veruleikanum á þessari okkar öld. En það er vissulega sögulegt rannsókn- arefni að kryfja til mergjar að hve miklu leyti sá sterki uppreisnarhugur, sem birt- ist í þessum einangruðu einstaklingum, sé arfur frá fornri tíð, allt frá söguöld, þegar meðvitund hins frjálsa manns ætt- arsamfélagsins um manngildi sitt var sjálfsagður hlutur, arfur sem örbirgð og kúgun aldrei tókst að eyða, hvernig sem yfirstéttin og embættismenn hennar tröðkuðu á þessu fólki og misbuðu mann- gildi þess.1 Og þessi uppreisnararfur ein- staklingsins braust út í öllu sínu veldi, þegar þessir uppreisnar-einstaklingar fundu hvor annan, sameinuðust um frelsishugsjónir nútímans hér á okkar landi og unnu saman að sigrunum á þeirri örbirgð, er hafði þjáð þá kynslóð framan af kynslóð. * * * Þá á Ágúst ekki síður sérstakar þakkir skilið fyrir að minnast vel tveggja manna, sem áttu sinn þátt í hinu sameiginlegu uppreisnarverki alþýðunnar, með því að draga upp svipmyndir af þeim Eggerti Lárussyni (bls. 129—140), þeim 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.