Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 33
reynt hafa þjóðfélagslega hvirfilbylji
þessarar aldar.
Þá er ekki síður eftirtektarverð sagan
111 n „Jón vinnumann": uppreisn liins
e]nstaka kúgaða manns: „Það má djöfull-
mn sjálfur vinna fyrir þig í minn stað.“
~~ Þau sanna manni svona orðatiltæki
kúgaðrar vinnumannastéttar, hver sann-
leikur býr á bak við þá þjóðsögu, er
Vlnnumaðurinn kemur á giugga hús-
bóndans, er sagt hafði honum að fara til
fjandans, og liefur yfir þessa vísu:
„Fjandinn vill nú finna þig
fyrr en rennur dagur;
hann vill ekki ltafa mig,
lionum þykir ég magur.“
Þá er ekki síður snilld í lýsingunni á
framferði oddvitans í „Fjölskyldunni á
^eiðarbýlinu" og hetjuskap húsfreyjunn-
ar og liörku hennar. Uppreisn fátæklings-
llls gegn oddvita- og hreppstjóravaldinu
er sem rauður þráður í þessum ágætu
frásögum og myndum af því lífi, sem eitt
Slr*n var. Ógieymanleg er þar og myndin,
Sei11 dregin er upp af unga verkstjóran-
11111, er bjargar Jóni með vinnunni — og
Srijöll eru síðustu orðin, er Jón geidur
^reppstj óranum með orðum hans það,
Sem hann „átti inni“!
Samskonar baráttu, hinna fátæku við
^reppstjóravaldið, er lýst af snilld í „sög-
^ttni af Bjarna gamla“. Menn mega ekki
Sfryma — þótt ísland hafi verið fátækt
'yrrum — því, sem Einar Ben. segir í „ís-
landsljóðum“:
”er í örbirgðarhjarinu hér eins og þar
frikinn herrann og þrællinn, slíkt tildur
skal eytt.“
Að lokum brýst þessi uppreisn ein-
staklinganna og tengist fjöldabaráttu
verkalýðsins á sinn hátt í allri sögunni af
henni Siggu gömlu: „Ég þoldi ekki of-
ríki“ — og hún þurrkaði með vasaklútn-
um sínum rykið af myndinni af Ólafi
Friðrikssyni, er hékk upp á veggnum hjá
henni. Sú saga mætti vera skyldulesning
í skólunum, eins og fleiri úr þessari bók,
og félagsfræðingar hefðu og gott af að
lesa og nema af því, sem Ágúst segir frá.
Það er dýrmætt fyrir íslenskar bók-
menntir og íslenska sögu að fá þessar
sönnu rnyndir, sem Ágúst dregur upp af
veruleikanum á þessari okkar öld.
En það er vissulega sögulegt rannsókn-
arefni að kryfja til mergjar að hve miklu
leyti sá sterki uppreisnarhugur, sem birt-
ist í þessum einangruðu einstaklingum,
sé arfur frá fornri tíð, allt frá söguöld,
þegar meðvitund hins frjálsa manns ætt-
arsamfélagsins um manngildi sitt var
sjálfsagður hlutur, arfur sem örbirgð og
kúgun aldrei tókst að eyða, hvernig sem
yfirstéttin og embættismenn hennar
tröðkuðu á þessu fólki og misbuðu mann-
gildi þess.1 Og þessi uppreisnararfur ein-
staklingsins braust út í öllu sínu veldi,
þegar þessir uppreisnar-einstaklingar
fundu hvor annan, sameinuðust um
frelsishugsjónir nútímans hér á okkar
landi og unnu saman að sigrunum á
þeirri örbirgð, er hafði þjáð þá kynslóð
framan af kynslóð.
* * *
Þá á Ágúst ekki síður sérstakar þakkir
skilið fyrir að minnast vel tveggja manna,
sem áttu sinn þátt í hinu sameiginlegu
uppreisnarverki alþýðunnar, með því að
draga upp svipmyndir af þeim
Eggerti Lárussyni (bls. 129—140), þeim
177