Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 23

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 23
Ernst Blank er hér lengst til vinstri. 'andamenn voru í. Þó segir Hallgrímur ekki frá því, sem um getur í bók um Al- þjóðaherdeildina,3 er hann ásamt 7 öðr- tim Norðurlandabúum lilaut sérstaka við- Urkenningu fyrir „framúrskarandi lireysti 1 viðureign við óvinina" í bardögunum við Batea-Gandesa í apríl 1938. 1 il fróðleiks þeim, er ekki hafa aðgang að öðrum bókum en Hallgríms um Spán- arstyrjöldina, skal þessa getið um félaga þá. er hann sérstaklega nefndi: Fritz, er hann hitti í París og varð samferða suður, *éll í bardögunum við Batea, Ernst Rlank, sem hann getur oft um og dáðist að, varð eftir er Alþjóðahersveitin var látin fara burt í nóv. 1938 og féll 28. janúar 1939, 35 ára að aldri, — Karl Ern- stadt úr Hans-Beimler-herdeildinni4 féll 1 sókninni yfir Ebro í júlí 1938, — Alfred ^eumann, „Berlínarrisinn", sem Hall- Svítnur kallar og dáist mikið að fyrir óirfsku og lireysti,5 er nú einn af forystu- 'nónnum Sameiningarflokks sósíalista ($ED) j Þýskalandi og varaforsætisráð- Eerra Þýská alþýðulýðveldisins (DDR), °S þannig mætti lengi telja. Sjálfboðalið- arnir í Alþjóðahersveitánni voru um 35000, þar af um 5000 Þjóðverjar. — Fórnir þær, er þeir færðu í mannslífum voru miklar, t. d. féllu 3000 af þýsku sjálfboðaliðunum 5000. Hallgrímur hélt heim, ásamt Aðal- steini, þegar ákveðið var að Alþjóðaher- sveitin skyldi fara frá Spáni í nóvember 1938, en Björn hafði særst og varð eftir á spítala, en kom síðar. Brottför Alþjóða- hersveitarinnar var ákveðin af spönsku ríkisstjórninni í veikri von um að draga Jxannig úr afskiptum Jrýsku og ítölsku fasistastjórnanna, sem auðvitað mistókst. Hallgrímur hafði hér heima orðið fyrir aðkasti Morgunblaðsins, sem tók mál- stað spönsku fasistanna af miklu ofstæki. Móðir hans, Sigríður Björnsdóttir í Hafnarfirði, tók Jiá málstað sonar síns og svaraði árásum Morgunblaðsins. Sú kona hafði fengið að kenna á sárri reynslu í lífinu ,svo sem margar íslenskar alþýðu- konur, átti alls 5 börn, missti þrjú og gekk með Hallgrím ,er faðir hans drukkn- aði. Ein dóttir liennar er nú á lífi. Grein hennar í Þjóðviljanum fer hér á eftir í heild. Fyrirsögnin er: „Móðir svarar Morgun- blaðinu“. Sigríður Björnsdóttir, móðir fél. Hallgríms, svarar níðgreinum Morg- unblaðsins: í Morgunblaðinu 21. júní er greinar- korn með fyrirsögninni „Æskan og kommúnisminn“. Öll er grein þessi ill- kvittnisleg lýgi frá upphafi til enda. Greinarhöfundur fullyrðir að Hallgrím- ur Hallgrímsson hafi verið í rauða hern- um í Rússlandi og verið á herskóla kost- aður af Moskva-stjórninni. Þetta er til- hæfulaust. Hallgrímur sonur minn dvaldi um tveggja ára skeið á Rússlandi en var 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.