Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 55

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 55
olíu í banni Sameinuðu þjóðanna til að lieyja stríðið gegn lýðræði og frelsi svert- ingjanna. Breski verkalýðurinn Jrarf að ráða, á stjórnmálasviðinu, niðurlögum eigin auðhringa, áður en hann fær hækkað kaup sitt, og þá myndi hann um leið að- stoða við að frelsa aðra kúgaða. Suður-Afríka í Rétti 1976, bls. 119—20, var skýrt nokkuð frá hinni miklu fjárfestingu enskra, bandarískra, þýskra og annarra auðfélaga í Suður-Alríku og hvernig stjórnir þessara landa eru að reyna að sveigja stefnu sína — og fasistastjórnar- innar þar — til þess að varðveita hinn mikla auð útlendinga í landinu. Síðan þetta var skrifað hel'ur erlenda fjárfestingin enn vaxið, og Bandaríkja- stjórn er nú auðsjáanlega að reyna sitt ýtrasta til að vernda yfirráð hvíta minni- hlutans og hindra meirihluta þjóðanna í Suður-Alríku og Rhodesíu í að ná fullum mannréttindum. 40% af allri fjárfestingu Bandaríkja- auðvaldsins í Afríku er í Suður-Afríku. í árslok 1976 var þessi fjárfesting í allri Afríku 4467 milljónir dollara, þar af 1665 í Suður-Afríku. (Var 700 milljónir 1969). Bretar eiga 60% af allri fjárfestingu útlendinga í Suður-Afríku. hessvegna er breska stjórnin á móti relsiaðgerðum gegn fasistunum! Verslun Bandaríkjanna við Suður- Alríku er 14% af allri verslun Suður- Afríku, viðskipti Vestur-Þjóðverja 12%, Japans 10%. I Suður-Afríku starfa 630 bresk fyrirtæki, 494 bandarísk, 132 vest- ur-þýsk, 85 frönsk og 150 i'rá öðrum stór- iðjulöndum kapitalismans, þar af 70 jap- önsk. Tveir jrriðju hlutabréfanna í bönk- um Suður-Afríku eru á breskum hönd- um, 60% bílanna, sem framleiddir eru í jressu fasistalandi, eru framleiddir af General Motors, Ford og Chrysler. Þannig mætti lengi telja. Barclays Bank, útibúið í Suður-Afríku, telur fjár- festingu jrar einhverja bestu í heimi. Og hvað kostar það þjóðina að auðvald- ið, útlent og innlent, græðir svona vel? Helmingurinn af öllum börnum svertingja undir 5 ára aldri deyja úr sulti. Meir en 350.000 persónur eru fang- elsaðar árlega vegna „apartheid“-laganna. Suður-Afríka hefur heimsmet í dauða- dómum. Stúdentar, sem mótmæla kúg- uninni, eru miskunnarlaust skotnir af lögreglunni: yfir 1000 biðu þannig bana á síðustu 18 mánuðum, miðað við árs- byrjun 1977. Pólitískir fangar eru vægð- arlaust myrtir, píndir til bana í yfirheyrsl- um eða hent út um glugga: drepnir á jrann hátt og kallað sjálfsmorð í lögreglu- skýrslum. Jafnvel þeir sem boða friðsamlegar að- gerðir, eins og Steve Biko, eru drepnir i fangaklefunum og ekki hlífst við að banna hákristnar stofnanir, sem leyfa sér að gagnrýna yfirvöldin. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.