Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 29
1 þessum löndum og fleirum — og enn eru það auðmannastéttir Englands, Frakklands og Bandaríkjanna, sem svíkja iýðræðið og láta vopnavaldinu haldast uPpi að kæfa jrað í blóði. Er ekki mál að linni? SK.ÝRINGAR: ' í Þjóðviljanum 10. des. 1912 er nánar rakið slarf hans í minningagreinum. ' Sjá grein í Rétti 1973, bls.241-246, „í ltöggi við hakakrossinn haustið 1933". 3 Bókin um Alþjóðaherdeildina heitir „Brigada Internacional" og er 1 2 bindum. Á bls. 221 er sagt frá þessum atburði. Hinir Norðurlandabú- arnir hétu: Hans Anderson, Arvid Johannsson, Sven Rasmusen, Vigge Daubenmerkel, Hattwig Lundsberg, Heining Liiulgren og Paaro Pujiner. (Stafsetningin á þýskunni kann að vera röng, t. d. lieita tveir líklega Viggo og llartvig)? 4 „Hans Beimler"-herdeildin, bar nafn hetjunnar, sem strauk úr Dachau-fangelsinu og féll svo á Spáni. Hann var þingmaður í rfkisþinginu þýska eins og Arthur Becker, sem einnig lét lífið á Spáni, hafði lent sem fangi í hendur fasistanna, árang- urslaust píndur lil sagna og svo skotinn í Burgos. 5 Sjá bls. 153-158 í bók Hallgrims. 6 Sjá nánar í „Rétti" 1976 „Annáll fangatíðar", bls. 103-105. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi ÉG SKIL EKKI Ég skil ehlti pessa veröld. Hún er sálarlaus. Hún á enga ást. Rödd hennar hrópar á gull, blóð. Frelsi, hvað er pað i hennar augum? Hœnsnaskitur á priki. Jafnvel tígrisdýrið í myrkviðunum hefur sál. Heimurinn er aðeins kjöl- Itatlaborg fyrir blóðpyrst vélmenni, istrubelgi hakkandi i sig mannakjöt leikandi sér að gullklumpum. Við erum kerfisbundnir prcelar i skotheldum glerhúsum. 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.