Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 29

Réttur - 01.07.1978, Síða 29
1 þessum löndum og fleirum — og enn eru það auðmannastéttir Englands, Frakklands og Bandaríkjanna, sem svíkja iýðræðið og láta vopnavaldinu haldast uPpi að kæfa jrað í blóði. Er ekki mál að linni? SK.ÝRINGAR: ' í Þjóðviljanum 10. des. 1912 er nánar rakið slarf hans í minningagreinum. ' Sjá grein í Rétti 1973, bls.241-246, „í ltöggi við hakakrossinn haustið 1933". 3 Bókin um Alþjóðaherdeildina heitir „Brigada Internacional" og er 1 2 bindum. Á bls. 221 er sagt frá þessum atburði. Hinir Norðurlandabú- arnir hétu: Hans Anderson, Arvid Johannsson, Sven Rasmusen, Vigge Daubenmerkel, Hattwig Lundsberg, Heining Liiulgren og Paaro Pujiner. (Stafsetningin á þýskunni kann að vera röng, t. d. lieita tveir líklega Viggo og llartvig)? 4 „Hans Beimler"-herdeildin, bar nafn hetjunnar, sem strauk úr Dachau-fangelsinu og féll svo á Spáni. Hann var þingmaður í rfkisþinginu þýska eins og Arthur Becker, sem einnig lét lífið á Spáni, hafði lent sem fangi í hendur fasistanna, árang- urslaust píndur lil sagna og svo skotinn í Burgos. 5 Sjá bls. 153-158 í bók Hallgrims. 6 Sjá nánar í „Rétti" 1976 „Annáll fangatíðar", bls. 103-105. Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi ÉG SKIL EKKI Ég skil ehlti pessa veröld. Hún er sálarlaus. Hún á enga ást. Rödd hennar hrópar á gull, blóð. Frelsi, hvað er pað i hennar augum? Hœnsnaskitur á priki. Jafnvel tígrisdýrið í myrkviðunum hefur sál. Heimurinn er aðeins kjöl- Itatlaborg fyrir blóðpyrst vélmenni, istrubelgi hakkandi i sig mannakjöt leikandi sér að gullklumpum. Við erum kerfisbundnir prcelar i skotheldum glerhúsum. 173

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.