Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 20

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 20
EINAR OLGEIRSSON: ÍSLENDINGARNIR í FRELSISSTRÍÐI SPÁNVERJA 1938 Barátta spönsku lýöveldisstjórnarinnar gegn fasistiskri uppreisn svikulla herforingja eru raunverulega fyrstu alvarlegu vopnuöu átökin milli lýðræðisaflanna og fasismans, er náðu svo hámarki í heimsstyrjöldinni síðari, einkum 1941-1945. í Þýskalandi höfðu lýðræðisöflin raunverulega gefist upp án þess að láta koma til almennra vopnaðra átaka vð fasismann. Og í Spánarstyrjöldinni sýndi auðvald hinna borgaralegu lýðræðisríkja, Frakklands og Englands, hið sanna innræti sitt, er þau sviku spánska lýðveldið með vopnabanninu, - Sovétríkin urðu ein um að styðja lýðveldis- stjórnina með vopnasendingum. Og á sama hátt voru svo Austurríki og Tékkóslóvakía svikin í helgreipar Hitlers 1938, - alit vélráð vestræns auðvalds til að siga herjum Hitlers á Sovétríkin. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.